Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Page 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Page 9
11 Fl. kr. 35600.00 6. Ársritið ................................. — 1500.00 7. Æfifélagatillög .......................... — 200.00 8. Námsskeiðið .............................. — 1200.00 9. Efnarannsóknir ........................... — 330.00 10. Áhöld og viðgerðir ....................... — 800.00 11. Ýms gjöld ................................ — 270.00 Samtals kr. 39900.00 Áætlun þessi var borin upp og samþykt með samhljóða atkvæðum. 6. Kosningar. Formaður félagsins, Sig. Ein. Hlíðar, end- urskosinn í stjórn félagsins, til næstu þriggja ára, í einu hljóði. Þá voru og endurkosnir til eins árs endurskoðendur reikninga félagsins, þeir Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafna- gili og Davíð Jónsson, Kroppi. 7. Stefán Stefánsson á Svalbarði spurðist fyrir um hvað liði með sýningu garðávaxta, sem í ráði mundi vera að halda í ár eða næsta ár og fé hefði þegar verið heitið til af sýslusjóði Eyjafjarðarsýslu, Framkvæmdastjóri, Ólafur Jónsson, svaraði fyrirspurn- inni og skýrði frá, að málið hefði í fyrstu verið flutt á síðasta aðalfundi K. E. A. og þar hefði verið kosin nefnd til að vinna að málinu og leita aðstoðar annara félaga, sérstklega með fjárframlög til væntanlegrar sýningar. 8. Framkvæmdastjóri skýrði frá, að félagið hefði keypt túnið á Krókeyrinni fyrir kr. 1100.00 og væri ætlunin að nota það til ræktunartilrauna. Fundargerð upplesin og samþykt. Fundi slitið. Sig. Ein. Hlíðar. Arni Jóhannsson Afmann Dalmannsson

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.