Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Page 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Page 60
65 Qrös og aðrar nytjajurtir lllgresistegundir Teg. með Teg. með Tala Teg. með yfir Tala Teg. með yfir teg. als 20—40stig 40 stig teg. als 10—20 stig 20stig Sáðsléttan 11 3 4 5 0 0 Þaksléttan 5 1 3 12 2 1 Græðisléttan 6 2 2 14 5 0 Það leynir sér ekki, að sáðsléttan er fjölskrúðugri af nytjajurtum heldur en þaksléttan og græðisléttan, en miklu snauðari af illgresi og þær fáu illgresistegundir. sem finnast, eru áhrifalausar. 5. SAMANDREGINN ÁRANGUR. Nú skal reynt að geta í stuttu máli þess helsta, sem til- raun þessi hefur leitt í ljós, svo sem glegst yfirlit fáist um árangurinn: 1. Yfirburðir sáðsléttunnar fram yfir þaksléttuna og græðisléttuna eru augljósir. Hún hejur gefið 15—34% meiri uppskeru að meðaltali öll árin heldur en þaksléttan og 23—44% meiri uppskeru en grœðisléttan, sem samsvar- ar 11—18 og 16—21 heyhests vaxtarauka af ha. að meðal- tali á ári. Munurinn er mestur í nýræktinni með tilbúna áburðinum, en minstur í fornræktinni með tilbúnum áburði. í öllum tilfellum eru yfirburðir sáðsléttunnar langmestir fyrstu árin, en fara minkandi og dregur fyr úr þeim, þar sem tilbúinn áburður er notaður heldur en þar sem notaður er búfjáráburður. 2. Vegna þess, hve bráðþroska sáðgresið er, hefur sáð- sléttan altaf gefið miklú meiri uppskeru í fyrri slætti en þaksléttan og græðisléttan, en oft minni há og miklu minni sé talið í hundraðshlutum. Ef til vill á mismunandi þroskastig gróðursins á sléttunum, þegar slegið er, ein- hvern þátt í vaxtarmuninum, en þó aldrei nema nokkrum hluta hans. Sennilega eru höfuðástæðurnar fyrir þessum vaxtarmun. afí vaxt.arrýmið er hentuara á sáðsléttunni og 5

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.