Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Side 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Side 1
ÁRSRIT Ræktunarfélags Norðurlands RITSTJÓRI: ÓLAFUR JÓNSSON 54. ARGANGUR 1. HEFTI 1957 ÁRNI G. EYLANDS: Mold eða möl. Þótt ritgerð þessi sé í lengsta lagi fyrir Ársritið, þá fjallar hún um svo mikið og merkilegt mál, að sjálfsagt þótti að veita henni þar rúm og láta hana koma þar í einu lagi. Hér er lýst röggsamlega og skil- merkilega ástandinu í rannsókna- og tilraunamálum landbúnaðarins og þörfinni á betri samræmingu og samstarfi, um leið og bent er á athyglisverðir leiðir. Vafalaust verða eitthvað skiptar skoðanir um or- sakir og úrræði, en æskilegt er að allt slíkt komi fram og verði vegið og metið, og er Ársritið þeim opið, er þar vilja leggja orð i belg.* Ó. J. I. Tilrauna og rannsóknastarfsemi á sviði búnaðar er ekki gömul hér á landi, og hefir aldrei háreist verið. Þó ber að þakka margt sem gerzt hefir og viðurkenna, að af bjart- sýni og trú hefir víða verið tilefnt og að unnið, miðað við aðstæður allar. Þótt öllum búnaðarmönnum megi vera sú saga kunn, er orða vert að rifja upp meginatriðin, l LANDSBÓKASAFN 2165SÍ ÍSLANDS

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.