Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 1
ÁRSRIT Ræktunarfélags Norðurlands RITSTJÓRI: ÓLAFUR JÓNSSON 54. ARGANGUR 1. HEFTI 1957 ÁRNI G. EYLANDS: Mold eða möl. Þótt ritgerð þessi sé í lengsta lagi fyrir Ársritið, þá fjallar hún um svo mikið og merkilegt mál, að sjálfsagt þótti að veita henni þar rúm og láta hana koma þar í einu lagi. Hér er lýst röggsamlega og skil- merkilega ástandinu í rannsókna- og tilraunamálum landbúnaðarins og þörfinni á betri samræmingu og samstarfi, um leið og bent er á athyglisverðir leiðir. Vafalaust verða eitthvað skiptar skoðanir um or- sakir og úrræði, en æskilegt er að allt slíkt komi fram og verði vegið og metið, og er Ársritið þeim opið, er þar vilja leggja orð i belg.* Ó. J. I. Tilrauna og rannsóknastarfsemi á sviði búnaðar er ekki gömul hér á landi, og hefir aldrei háreist verið. Þó ber að þakka margt sem gerzt hefir og viðurkenna, að af bjart- sýni og trú hefir víða verið tilefnt og að unnið, miðað við aðstæður allar. Þótt öllum búnaðarmönnum megi vera sú saga kunn, er orða vert að rifja upp meginatriðin, l LANDSBÓKASAFN 2165SÍ ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.