Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 2
2 áður en ég sný að því, sera í raun og veru er aðalefni þessarar greinar. Saga bændaskólanna er nú orðin 76 ára, og eldri skól- inn af þeim tveimur, sem starfandi eru, Hólaskóli, er nú 75 ára. Bændaskólamir hafa ekki verið tilrauna- og rann- « sóknastofnanir, nema í mjög takmörkuðum mæli, og þó var stofnun þeirra og skólahald mikil tilraun, til þess að vekja bændur og þoka búnaði áleiðis, og svo er jafnvel ^ enn, þótt margt skorti á um fullkominn búnað skólanna og hafi löngum skort, til þess að þeir væru ávallt í farar- broddi. Eitt af því, sem mjög hefur háð bændaskólunum og búnaðarkennslunni, er einmitt vöntun á innlendum til- raunum og rannsóknum. Þetta var mönnum snemma ljóst, og ýtti mjög undir að efna til raunverulegrar tilraunastarf- semi, fyrst með því að koma upp tilraunastöðvum og síðar tiiraunabúum, sem tilraunastöðvanafnið loðir enn þá við, í lögum og líka í daglegu máli, þó fremur sé það til ama og afdráttar um hag og fremd tilraunabúanna. II. Það er athyglisvert að fyrsti bændaskólinn er einkafyrir- tæki úrræðamanns, sá næsti, Hólaskóli, er metnaðarfyrir- tæki Skagfirðinga, á erfiðum tímum harðæris, en þó við skýjarof. Hvorugur var landsskóli, eða ríkisskóli, eins og það myndi nú vera kallað. Eins fór að, er tilraunastarfsemi hófst. Búnaðarfélag íslands, sem þá var félag meðlima sinna, en ekki ríkisstofnun, eins og nú er í raun og veru, stofnaði Tilraunastöðina í Reykjavík 1899 og hélt þar uppi til- raunastarfi í jarðrækt alla tíð, unz götur Reykjavíkur gleyptu gróðurinn 1932. En Búnaðarfélagið stofnaði til- raunabúið á Sámsstöðum 1927 og tók það við, þar sem I stöðina í Reykjavík þraut. En nú sækir brátt í það horf 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.