Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 4
4 Þegar þetta skeður, og sérstök fjárveiting til tilrauna- starfsemi í þágu landbúnaðarins er fengin, er tilrauna- starfsemin um leið gengin úr greipum Búnaðarfélags ís- lands og Ræktunarfélags Norðurlands, hún er orðin ríkis- fyrirtæki, en býr sem leiguliði á jarðeignum og í húsum » félaganna á Sámsstöðum og Akureyri. Er svo enn nyrðra, en árið 1952 kaupir ríkissjóður Sámsstaði af Búnaðar- félagi íslands, (að því leyti sem hann var þá ekki að kaupa ^ sína eigin eign). Á Akureyri hefur ríkið einnig eignast hús og nokkurt land, sem notast til tilraunanna, og er nú hluti af tilraunabúi því, sem þar er og enn er löngum kennt við Ræktunarfélag Norðurlands. Með sérstökum lögum er 1944 ákveðið að stofna til- raunabú á Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu, sem svo er stofnsett 1946, en á Austurlandi er efnt til tilraunabús á grundvelli laganna frá 1940, fyrst að Hafursá 1945 og síðar á Skriðuklaustri 1949. Nú eru tilraunabú ríkisins, sem aðallega leggja stund á jarðræktartilraunir, því fjögur, en á þeim öllum er þó einnig búið við búfé og á Skriðuklaustri er eitt af stærstu fjárbúum á landi hér. III. Tilraunir í búfjárrækt, sem samkvæmt lögunum frá 1940 •* átti að gera á búum bændaskólanna, hafa mjakast hægt áleiðis, og þeim hefur ekki verið sá sómi sýndur, er gerði bændaskólann að höfuðvígi búfjártilraunanna, ber margt til þess. Sveigðust tilraunir í búfjárrækt þannig nokkuð í aðra átt, þótt hlutur bændaskólanna í því máli sé tölu- verður. Búnaðardeild atvinnudeildar háskólans kemur sér upp tilraunabúi í sauðfjárrækt á Hesti í Borgarfirði 1943, svo sem síðar mun að vikið. Sambönd nautgriparæktarfélaga á Suðurlandi hefjast handa um að koma upp tilrauna- og I kynbótabúi fyrir nautgripi í Laugardælum við Selfoss, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.