Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 6
6 r lands 1943, en um beinar fjárveitingar úr ríkissjóði til þessa kynbótabús mun ekki hafa verið að ræða nema tví- vegis, 1944 20 þúsund og 1945 25 þúsund krónur. Sam- kvæmt búfjárræktarlögunum frá 1948 er heimilt að greiða tilraunabúi þessu 4000 krónur fjórða hvert ár, til „að kaupa úrvals kynbótahross'V Annars hefur verið mjög hljótt um tilraunabú þetta, enda ber hér skakkt að. Ráðu- nautur Búnaðarfélags íslands í hrossarækt er jafnframt bún- aðarkennari á Hvanneyri. Óneitanlega hefði verið sigur- stranglegra og eðlilegra, að ráðunauturinn hefði verið kenn- ari við þann bændaskóla, sem hefur „tilraunabú í hrossa- Atvinnudeild háskólans, sem þó er ekki í neinum tengsl- um við Háskóla íslands, var vígð og tók til starfa 17. sept. 1937. Upphaf að stofnum hennar er að finna í lögum nr. 97, 3. maí 1935, um rannsóknarstofnun í þarfir atvinnuveganna við Háskóla íslands. Þar er ákveðið að stofnun þessi skuli starfa í þremur deildum: fiskideild, iðnaðardeild og bún- aðardeild. Um búnaðardeildina segir: „Búnaðardeildin skal hafa með höndum jarðvegsrann- sóknir með sérstakri hliðsjón af almennri jarðrækt, garð- rækt, skógrækt og áburðarþörf jarðvegsins, jurtarannsóknir og jurtasjúkdómarannsóknir, búfjársjúkdómarannsóknir og rannsóknir á kynbótum búfjár. Við deild þessa skulu starfa þrír fræðimenn í fræðigrein- um þeim, sem að ofan getur.“ Svo koma til lögin frá 7. maí 1940, um rannsóknir og tilraunir i þágu landbúnaðarins. Annar kafli þeirra fjallar um starfsemi landbúnaðardeildar rannsóknarstofnunar Há- skóla íslands. Þar segir svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.