Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 19
19 er ein eftir. Liggur þá við að spyrja: Á sú deild þá ekki einnig að sameinast einhverju öðru mikilsverðu á sviði búnaðarins, svo af verði heilsteypt stofnun? Svarið er gefið: Búnaðardeildin á að sameinast þeirri búnaðarkennslu og búnaðarfrœðslu, sem merkust er í landinu. Eins og nú standa sakir er það fyrst og fremst framhaldsdeildin við Bændaskólann á Hvanneyri. Með hverjum hætti verður þetta best sameinað, svo að upp komist góð og starfhæf búnaðarstofnun (búnaðar Insti- tut)? Það verður einfaldlega best gert með því að flytja\ Búnaðardeildina á gras — flytja hana að Hvanneyri. Allti mælir með þessu, ekkert á móti, nema ótti nokkurra manna við að búa og starfa í umhverfi moldar og gróðurs í stað malbiks og malar. Hér er um að ræða hið stóra val: mold eða möl. Þessi hugmynd er ekki ný. Gunnar Bjamason hreyfði henni fyrstur manna, ég ritaði um málið í greinargerð 1951 og ræddi um hugmyndina í útvarpi í janúar 1952. Árið 1951 komst ég meðal annars svo að orði: „Allt hjal um það, hvað missist við að Búnaðardeildin hverfi frá Reykjavík, verður þegar á reynir harla léttvægt, alveg eins og með búfjárræktarráðunautana. Rökin fyrir því, að þeir fagmenn, sem vinna ráðunautsstörf í búfjár- rækt og sérfræðingar, sem vinna að búnaðarrannsóknum, þurfi endilega að búa á mölinni í Reykjavík, eru yfirleitt ekki annað en hégómi, sem yfirstjórn búnaðarmála ætti að vera hafin yfir að taka tillit til. Þar vegur heildarheill og framtíðarþörf svo langtum meira, — og því ekki að hafa aðal bændaskóla landsins og búnaðar-institut á einum og sama stað, líkt og tíðkast jöfnum höndum hjá smáþjóðum eins og Norðmönnum, sem telja sig ekki hafa fjárhagsleg né fagleg efni á því að hafa þetta öðruvísi, og hjá stærstu þjóðum og ríkustu, eins og Bandaríkjamönnum, sem hafa 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.