Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 20
20 yfirleitt þennan hátt á við sín landbúnaðar-College, svo sem kunnugt er. Nóg er landrýmið á Hvanneyrartorfunni, sem nú er auk Kvanneyrar og Ausu, líka Bárustaðir, til þess að bera uppi bæði skóla og institut, og það er þarna nægur búskapur til þess að þjóna hvorutveggja á fullkominn hátt. Búskapur ríkisins á Hvanneyri getur ekki leyst betra verkefni af höndum.“ — Og ennfremur: „Erfiðasti hjallinn við að flytja Búnaðardeildina að Hvanneyri yrði að byggja yfir mannskapinn, en þjóðfélags- lega væri engu fórnað, og ekkert tapaðist, þótt þar stæðu íbúðarhús 10—20 fjölskyldumanna og nokkurra einhleyp- inga, en ekki í Reykjavík." í útvarpinu lét ég svo um mælt 1952: „í mínum augum er eðlileg lausn þessa máls afar ein- föld, þótt hún sé um leið dálítið stór í sniðunum. Það á að flytja búnaðardeildina og alla hennar starf- scmi að Hvanneyri. Þar á að koma upp búnaðarrann- sókna-, búnaðarfrœðslu- og búnaðarleiðbeiningamiðstöð, með sauðfjárræktartilraunabú á Hesti, sem er ekki nema húsaveg frá staðnum á Hvanneyri, en hrossarækartilraun- irnar yrðu á Hólum í Skagafirði. Með þessu á að stefna að stórauknum tengslum á milli rannsókna, kennslu og leið beininga á sviði landbúnaðarins, sem nú skortir svo til- finnanlega.“ „Ég lít á þetta raunsæjum augum og er engan veginn blindur fyrir því, að margt þarf að laga og bæta á Hvann- eyri, bæði í skólahaldi og búskap, til þess að stofnunin fylli sitt núverandi hlutverk sem skóli að fullu, hvað þá, er hún ætti að fylla hið mikla hlutverk, sem til greina kemur þegar Búnaðardeildin er þangað komin. Ég get ekki bent á neitt, sem sé líklegra til þess að koma traustum fótum undir það kerfi, sem vér þurfum að koma oss upp á sviði búnaðarrannsókna, búnaðarkennslu og bún-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.