Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 25
25 og varanlegra umráða. Þar á að koma upp pví tilraunabúi, með húsum og öllu, sem hún parfnast og sem eitt sinn stóð til að koma upp á Keldum. Þar, á sama stað, á einnig að byggja yfir Búnaðardeildina frá grunni og að fullu, skrif- slofur, rannsóknastofur, gróðurhús o. fl. Sömuleiðis for- slöðumann deildarinnar og auðvitað bústjóra (eða verk- stjóra) tilraunabúsins. Þetta væri allt sjálfgert, ef Bunaðardeildin væri flutt að Hvanneyri, en þetta verður einnig að vera ófrávíkjanlegt grundvallaratriði, þó að deildin sé ekki flutt að Hvann- eyri, en verði í þess stað í næsta nágrenni Reykjavíkur. Það er blátt áfram raunalegt, að búvísindamennirnir skuli ekki sjá þetta og stefna fast að því í tillögum sínum og kröfum. Raunar er ofmælt að segja, að vísindamenn- irnir sjái þetta alls ekki, þó þeir haldi því lítt á lofti, og dragi af sér alla sókn að mesta marki. Sumarið 1953 fór magister Sturla Friðriksson, erfðafræð- ingur, „kynnisför á tilraunastöðvar Norðurlanda“. Förin „var farin vegna tilmæla Rannsóknaráðs ríkisins. Mark- mið hennar var“, — meðal annars — „að kynnast bygging- um, vélum, rekstri og öðru fyrirkomulagi tilraunastöðva Norðurlanda, vegna fyrirhugaðrar byggingar slíkrar stöðvar hér í nágrenni Reykjavíkur." í áframhaldi af ferðaskýrslu sinni setur Sturla fram: „Uppkast að skipulagi jurtakynbótastöðvar Atvinnudeildar háskólans." — Um legu stöðvarinnar segir hann: „Tilraunastöðin skal vera í nágrenni Reykjavíkur; er það eðlilegt vegna þess: a) að lega hennar er góð, sem tilraunastöð fyrir SV-lands- hlutann, sem er einna mest ræktaði hluti landsins. b) að auðvelt er um alla aðdrætti og önnur sambönd við höfuðstað landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.