Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 26
26 c. að þá er hægt að nota tæki og vinnu annarra fagmanna Atvinnudeildarinnar. d. að við það sparast husbyggingar fyrir starfsmenn stofn- unarinnar, sem nú búa í bænum. Nauðsynlegt er, að land stöðvarinnar sé ca. 20 ha að stærð, vel fallið til ræktunar með nokkuð fjölbreyttum jarð- vegi. Landið skal vera slétt eða lítið eitt hallandi móti suðri og ekki hólótt. Reyna skal að velja stöðinni stað, þar sem veðrátta er fremur mild, og mikið atriði er að þar sé gott skjól. Landið þarf að vera vel girt.“ Og loks segir Sturla: „Gæta skal þess að byggingunni sá þannig fyrirkomið, að auðvelt sé að auka við hana. Er ekki óeðlilegt, að seinna meir verði fluttar þangað rannsóknarstofur jurta- og jarð- vegsrannsókna, jurtasjúkdóma- og meindýrarannsókna, og þar verði miðstöð frœeftirlitsins(Undirstrikað af mér. Á. G. E.). Hér er rétt en veikt á haldið, en þó er auðsætt, að magister Sturla hefur þá (skýrslan er dags. 17. sept. 1953) fyllilega komið auga á þann möguleika að Búnaðardeildin byggi og sé til húsa í eigin túni. En ósköp er þetta veikt og vægt, það „er ekki óeðlilegt. að seinna meir verði“ horft svona hátt. Hér er allt reiðubúið til afsláttar og undanhalds, svo sem nú er fram komið, með tillögum um að byggja við Atvinnudeildina og fá á leigu húsalausa spildu á Korpúlfs- stöðum, — flytja svo jafnframt Framhaldsdeildina frá Hvanneyri ofan í þetta staðfestuleysi. Það er þessi veikleiki, sem jafnvel minnir á áhugaleysi, sem er hið dapurlegasta við þessi mál öllu. Það er horft smátt á málin. Með því bregðast vísindamennirnir búnaða- málunum, og kalla yfir sig, og störf sín, vanmat almenn- ingsálits, löggjafa og leiðtoga þjóðarinnar, og þá er ekki við góðu að búast. Ef þessir vel menntuðu menn vildu að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.