Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 27
27 eins hefja höfuð sitt með nokkrum metnaði fyrir hönd búnaðarmálanna, myndu þeir og störf þeirra stækka í reip- unum, og þá myndi reynast stórum auðveldara að fá byggt og unnið til frambúðar, að málefnum bænda og búnaðar, heldur en þessum sömu búvísindamönnum finnst vera nú sem stendur. Lítil geð guma kalla á lítil úrræði, stórhugur og einurð á heil úrræði og varanleg. Þetta er margsinnis sannað og sýnt og gildir í ennþá ríkara mæli um tilraunir og rann- sóknir en flest annað. Um leið og þakka má magister Sturlu hugmyndir hans 1953, um úrræði til handa Búnaðardeildinni, verður að harma það, að þær fengu engar undirtektir. Þó veiklega væru þær framsettar, áttu þær skilið betra en þögnina, en því miður herti enginn á þeim, ekki Tilraunaráð jarð- ræktar, ekki Rannsóknaráð ríkisins og yfirleitt enginn, því stefnir nú sem er í málinu til ófarnaðar, ef ekki verður rönd við reist. XIII. Ef Framhaldsdeildinni við Bændaskólann á Hvanneyri verður ekki forðað frá þeirri feigð að verða flutt „suður“, og hin góða hugmynd okkar Gunnars Bjarnasonar að flytja Búnaðardeildina að Hvanneyri, verður dæmd dauð og ómerk, þrátt fyrir það að fullvíst er, að fjöldi mætra bænda og annara hugsandi manna er þessu fylgjandi, verður eftir sem áður að reyna að bjarga því, sem bjargað verður, það verður að bjarga þessurn stofnunum d gras. Mér kemur ekki til hugar að tala um að stöðva flóttann frá Varmá, enda er þar lítið að yfirgefa. — Tillagan um land á Korpúlfsstöðum er frambærileg, ef búvísindamenn- irnir, sem í hlut eiga, herða hugmynd mag. Sturlu frá 1953 að byggja rannsóknarstofur, með meiru, á landinu, sem sé að flytja Búnaðardeildina þangað með haus og húsum, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.