Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 30
30 koma svo aðrar byggingar stofnunarinnar, tilraunahlöður, gróðurhús o. s. frv., og svo loks að baki þeirra og umhverfis þær tilraunalandið. Þarna má einnig ætla ágætar lóðir undir hús forstöðumanns deildarinnar og einnig annara starfs- manna, sem vonandi má hugsa sér að vildu búa sem næst stofnun þeirri, sem þeir starfa við, eða á landi hennar og þó nærri aðalumferð, sbr. t. d. professorahverfið við Há- skóla íslands. Glæsilegri aðstöðu get ég ekki hugsað mér neins staðar hér í nágrenni höfuðborgarinnar, ef þar á að vera. Ennþá einn af kostunum við þetta staðarval er þess hátt- ar, að í mínum augum og samkvæmt sannasta eðli málsins ei hann enginn kostur, en verður að miklum kosti, með tilliti til aðstæðna og þess hugsunarháttar, sem hér er við að stríða. Með því að byggja yfir Búnaðardeildina á þessum stað eru búvísindin ekki „hrakin“ hænufet frá asfaltinu. Þetta verður ekki neinn útlegðardómur yfir einn né neinn af þeim mönnum, sem óttast alla fjarlægð frá Hringbraut- inni sem Síberíuvist. Hér er ekki um að ræða hið erfiða val mold eða möl. Hér getur farið saman mold og möl mál- efninu til góðs og mönnunum til huggunar. Staðurinn ligg- ur senn mitt i tviburaborgunum Reykjavik og Hafnarfirði, en þó svo vel settur, að það er bæði borg og byggð hagur, að þar haldist óbyggður geiri með fullum gróðri inn í stór- byggðina, í mikilli framtíð eins konar Hyde Park suður- hluta Reykjavíkur. Þetta er sannarlega þess vert, að athuga það nánar, þó að það kosti nokkurn útúrdúr. XV. Milli Reykkjavíkur og Hafnarfjarðar er að vaxa upp nýr kaupstaður, Kópavogskaupstaður, sem hlaut kaupstaðar- réttindi 11. maí 1955. Á milli Reykjavíkur og Kópavogs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.