Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 31
31 kaupstaðar er ekkert land, enda var Kópavogshreppur á sinum tíma (1948) klofinn úr Seltjarnarneshreppi, en á milli Kópavogskaupstaðar og Hafnarfjarðar eru jarðirnar Arnarnes, Hraunsholt, hin svo nefndu Silfurtúnalönd o. fl„ sem hluti af Garðahreppi, þegar talið er með fram þjóð- veginum. í landi Hraunsholts og á Silfurtúnssvæðinu er að verða fjölbyggt, en í Arnarneslandi er engin byggð, nema heimahús í Arnarnesi. Ekki er þetta fyrir þær sakir, að þar sé ekki eins byggilegt eins og annars staðar á þessu svæði, þvert á móti er þar svo hagstætt til mikillar byggðar að fullyrða má, að vesturhluti Arnarneslands væri nú byggður sem þorp, ef lóðir hefðu verið þar fáanlegar. Það voru mistök, og annað ekki, er Kópavogshreppur varð til. í stað þess hefði þá, eða síðar, átt að sameina mest- allan Seltjarnarnesshrepp Reykjavík, nema jarðimar Gunn- arshólma og Lækjarbotna, en þær eiga mesta samleið með Mosfellssveit. Mistökin endurtóku sig og margfölduðust, þegar Kópavogshreppur varð gerður að kaupstað, í stað þess að hann sameinaðist Reykjavík. Forráðamenn Reykjavíkur kunna að hafa einhver rök á móti þessari skoðun minni, og kunna að líta á þetta sem vandamál, sem ekki sé kominn tími til að leysa. En hvað sem öllum skoðanamun, um að- stæður undanfarið og nú líður, munu þessi mál réttast þannig, að Kópavogskaupstaður sameinist Reykjavík og þess fyrr því betra. Hið mikla framtíðarviðhorf í þessu máli er þannig í megin atriðum: Enginn kaupstaður á rétt á sér á milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Það sem ber að stefna að er, að Reykjavik og Hafnarfjörður eignist sem mest af öllu landi á millf þessara bceja meðfram þjóðveginum á báða bóga og allt i sjó fram um vogana og nesin, Fossvog, Kópavogsháls og Kársnes, Kópavog, Arnarnes og Arnarnesuog. Um leið verði stefnt að því að skipa lögsagnar-um dcemum Reykjavikur og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.