Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 33
33 myndinni um búnaðarstofnun á þessum stað fremur en ann- ars staðar við Reykjavík. Annað: Arnarnesland verður dýrt. Já, það verður dýrt og má verða dýrt, þó að jörðin væri seld á 1200 krónur, ef ég man rétt, þegar sala fór síðast fram og landsjóður var seljandinn. Það skiptir engu máli þó að lóðir og land handa Búnaðar- deildinni kosti svo sem milljón króna. Hvað kostar lóð undir nýtt Búnaðardeildarhús á Hringbrautarsvæðinu? Lóð — en ekki land, — undir byggingu Fiskideildar kostnaði kr. 1.050.000.00. Sá hluti Arnarness, sem tekin verður til hús- lóða þegar á næstunni, er svo mikill, að segja má, að rækt- unarlandið, sem fjær er, fáist fyrir lítið. Hitt atriðið er, að Búnaðardeildin, staðsett í Arnarnes- landi austan þjóðvegar, verði brátt í miðju þéttbýli, og því sé tillaga mín í mótsögn við spádóma mína og tillögur um stóraukna byggð á þessum slóðum. Þannig getur þetta litið út við skjóta athugun, en annað kemur í ljós, ef betur er að gáð. Búnaðarstofnun, staðsett í austurhluta Amameslands, með miklum húsakosti vestast í landi sínu, rífur alls ekki sambyggð stórborgarinnar, svo mikill er vesturhluti Arnarneslands. Tilraunalandið óbyggða verður aðeins grænt vik inn í borgarbyggðina, sem framhald af Vífilsstaðalandi, öllum til góðs, svo sem ég hef áður nefnt. Öll rök hniga að því að velja þennan umrœdda stað handa Búnaðardeildinn, ef — ég segi aftur og enn ef — það reynd- isl ókleift að fá gerða svo góða og skynsamlega hluti að flytja deildina að Hvanneyri. Engin sjáanleg rök mæla gegn þessu vali staðarins, ef Búnaðardeildin á endilega að vera í eða við Reykjavík. Hér þarf aðeins að taka ákvörðun um stóra hluti og forða frá því versta, kotungshugsuninni um 15 ha á Korp- úlfsstöðum án bygginga, og byggingarnar og mannskap- inn á mölinni. Samvinna ríkis og borgar getur bjargað þessu S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.