Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 37
37 vangi heldur en er, hefði auðvitað mátt samræma þetta þannig, að starf Búnaðardeildarmanna yrði að fullum not- um. Svo er ekki, og verður því að horfast í augu við þá staðreynd, að Búnaðardeild komi sér upp fimmta tilrauna- búinu, vegna tilrauna margvíslegra, aðallega á sviði jarð- ræktar, svo sem rætt hefur verið um, og ég gengið út frá sem sjálfsögðu í þessari grein minni. Vandinn er ekki að renna stoðum undir og sanna að þessa sé þörf, heldur sá, að fá tilrauna- og vísindamenn Búnaðardeildar og aðra til að líta nægilega stórt á þetta mál og fylgja því fram af sannfæringu og með stórhug og metnaði. Það er grundvallaratriði, sem menn hafa ekki gert sér nægilega ljóst, að hér skal ekki og þarf ekki að stofna fimmta tilraunabúið, til þess að fást við sömu verkefni og á sviþ- aðan hátt, eins og hin búin fjögur hafa með höndum. Hér þarf að stofna 5. tilraunabúið vegna visindastarfa í búnaðardeildinni, til þess að þar sé hœgt að gera tilraunir og rannsóknir, sem ekki er aðstaða til og ekki er gert ráð fyrir að verði aðstoða til að gera á búunum fjórum, sem til eru; er þar fyrst og fremst um að ræða jurtakynbætur.1) Til þessa virðist hafa ráðið mjög óheppileg stefna í þessu máli. Á tilraunalandi því, sem Búnaðardeild hefur haft, hafa hálærðir vísindamenn verið að fást við verkefni, sem eru algerlega í verkahring tilraunabúanna, sem áður voru starfandi, og Garðyrkjuskóla rikisins. Auk þess sem þetta er misnotkun á dýrum mannafla og fé, hefur það rýrt mjög trú marga góðra manna á það, að þess væri raunverulega þörf, að Búnaðardeildin komi sér upp sérstöku tilraunabúi. Þetta hefur einnig orðið til þess að rýra trú manna á til- raunabúunum og getu þeirra; er hvort tveggja illa farið. 1) Jurtakynbætur eru víða um heim gerðar á tilraunastöðvum eða tilraunabúum, hliðstæðum tilraunabúunum hér, t. d. í Danmörku. Til þess þarf aðeins starfskrafta, hentugt land og byggingar. — Ó. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.