Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 44
44 skólanum, til hægðarauka fyrir stjórnendur Mentaskólans, eða Framhaldsdeildin á Hvanneyri tæki að sér að undir- búa pilta undir venjulegt búfræðinám á Hólum og Hvann- eyri, og prófaði þá til þess náms og inngöngu í skólana. Hvað yrði slíkt kallað annað en fjarstæða og fálm í skóla- málum, endaskipti á öllu eðlilegu. Rannsóknir á kali túna. Árin 1951 og 1952 framkvæmdi mag. Sturla Friðriksson all umfangsmikla rannsókn á þessu þýðingarmikla atriði túnræktarinnar. Kom skýrsla um at- huganir hans út 1954, sem rit landbúnaðardeildar B-flokk- ur nr. 7. Það er fljótsagt, að hér er um mikið þarfaverk að ræða, og að þetta verk gefur auga leið ágœtlega um þörf og þýðingu Bunaðardeildar atvinnudeildar háskólans, ef sér- fræðingar hennar ganga sina réttu braut. Þessi rannsókn er verk, sem tilraunastjórum tilraunabúanna var óhægt um vik að' vinna, sérfræðingum Búnaðardeildar var eðlilegt að vinna það í samráði við tilraunastjórana. Fleira skal ekki rætt til sönnunar máli mínu um það, hve mislagðar hafa verið hendur undanfarið, um eðlilega og rétta verkaskiptingu milli tilraunabúanna og Búnaðar- deildar. Um leið hef ég með fullum vilja nefnt dæmi um hið gagnstæða, hvernig vel er gert. Á því, sem miður fer, er auðvelt að ráða bót, og á því verður að ráða bót. Framtíð Búnaðardeildar veltur öll á því, að þetta verði gert rökrétt og skörulega. En til þess að raunrétt verkaskipting komist í heilbrigt horf, þarf hvort- tveggja að ske, að tilraunabúin séu gerð starfshæf að starfs- kröftum, og að Búnaðardeildin eignist sitt eigið tilraunabá við sitt hæfi með ríkulegu landi, tilraunagróðurhúsum, þar sem kælingu og frosti verður við komið, o. s. frv. Þetta er allt auðveldlega framkvæmanlegt, ef rétt og hátt er horft. Hamingjan gefi að það verði gert. Minn skerfur til góðr- ar lausnar getur ekki annað en lítill orðið. í þessari grein hef ég reynt að leggja fram það, sem ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.