Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 45
45 sé sannast og réttast í þessum málum, og verið berorður um hlutina, má því búast við að mikið skorti á, að öllum líki vel. Slíkt skiptir engu, samanborið við nauðsyn þess, að afdráttarlaust sé á tekið, án þess að semja við seinagang- inn og sinnuleysið, án þess að selja frumburðarréttinn fyrir málsverð, og málstaðinn fyrir hægindi líðandi stundar. XX. Verkin, sem Búnaðardeildin þarf að vinna, eru mikil og mörg, þau blasa við, þó hætt sé þar að vinna að smámun- um, sem falla undir eðlileg störf tilraunabúanna. Ég ræði enn mest um jurtaræktina. Að jarðvegsrannsóknum er unn- ið á þann sjálfstæða hátt, sem eðlilegt er, og í samráði við tilraunabúin á jafnréttisgrundvelli, með gagnkvæmu til- raunastarfi. Um búfjárrcektina er svipað að segja, nema að þar eiga bændaskólamir og tilraunabúið í Laugardælum hlut að máli. Rannsóknir jurtasjúkdóma eru ekki fyrir- ferðarmiklar og eiga vafalaust eftir að færast í aukana, þær eiga að styðja tilraunabúin, bændaskólana og Garðyrkju- skóla ríkisins í starfi, með því að annast þá hlið og þau atriði slíkra tilrauna, sem þessar stofanir geta eigi annast að fullu, en mikið samstarf er og verður að vera þar á milli. Ekkert af þessu, sem er nefnt, virðist hafa lent á vem- legum krókagötum, þó að alstaðar sé þörf aukinna aðgerða, meira starfs. Eitt ber þá að nefna, sem mjög torveldar allt tilraunasamstarf við bændaskólana. Það er hin losara- lega og óhæfa kennaraskipun við skólana um starfstíma og starfsskyldur kennaranna. Viðurkennt er með þögninni og undansláttarseminni að kennararnir séu 9 mánaða menn með þriggja mánaða sumarfríi. Og þessa níu mánuði, sem stundum styttast niður í 8, virðist sú venja á góðri leið með að verða að reglu, að kennararnir hafi engum skyldum að gegna við stofnunina, skólann, nema að kenna sinn ákveðna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.