Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 57
r Astungur. I. Hinir „klassisku“ hektarar. Sá hefur verið draumur margra ráðamanna hér á landi, að helzt öll býli á landi hér hefðu 10 ha tún, og svo fast hafa sumir einblínt á þessa „idealisku“ túnstærð, að þeim hefur jafnvel fundist fátt um, þótt mörg tún á sveitabýlum færu langt fram úr þessu marki, yrðu 20 ha, 30 ha eða jafnvel meira. Var jafnvel sú stefna uppi um hríð, að svifta þá að verulegu leyti jarðræktarstyrk, er færu svo langt fram úr hugsjón stjórnmálamannanna, að minnsta kosti hefur sá hugsunarháttur jafnan verið ráðandi, að þeir bændur, sem væru undir hinu gullvæga 10 ha marki, skyldu hljóta mun hærri styrk til jarðræktar en þeir, sem slysast höfðu yfir það. Ég get ekki að því gert, að mér hefur ávallt fundizt þessi 10 ha hugsjón ofurlítið brosleg og stundum einnig þröng og kotungsleg. Skal ég nú gera nokkra grein fyrir hvers vegna þessi 10 ha markalína er í sjálfu sér ekkert mark, sem hægt er að marka þarfir býla við eða búnaðarástandið í ein- stökum landshlutum. 1. Af 10 ha túni er hægt að fá allt að 900—1000 hesta af töðu, ef það er reglulega vel ræktað og áborið, þótt eftirtekj- an geti farið niður í 300 töðuhesta eða minna, ef það er illa ræktað og vanhirt. Það getur því í mörgum tilfellum skipt miklu meira máli, hvernig ræktunarástand og meðferð tún- anna er, heldur en stærð þeirra. Býli með 20 ha tún getur stundum verið lakar sett heldur en býli með 10 ha tún eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.