Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 58
58 minna, ef stóra túnið er illa framræst, hroðvirknislega rækt- að og svelt. Að þessu held ég beri að gefa meiri gaum í fram- tíðinni, en gert hefur verið, og þá fyrst og fremst af ráða- mönnum og leiðbeinendum. 2. Fóðurþörf búanna á ýmsum stöðum á landinu er mjög misjöfn, 300—500 töðuhestar nægja á sumum stöðum til að framfleyta stóru íjárbúi Á slíkum stöðum er því 10 ha tún engin nauðsyn vegna bústærðar. Á öðrum stöðum er fóður- þörfin svo mikil, að 10 ha tún getur verið ófullnægjandi, ef bæði þarf að hafa ræktað land til beitar og öflunar vetrar- fóðurs. 3. Allmörg býli hafa það góð heyöflunarskilyrði á engjum, að 10 ha tún er þeim engin nauðsyn. Túnstærðin er því eng- inn mælikvarði á búnaðaraðstöðunni, þar sem svo hagar til. 4. 'Það getur verið fyllilega réttmætt og eðlilegt, að í hverju byggðalagi sé nokkuð af smábýlum, þar sem búa bændur, er hafa að nokkru tekjur af öðru en landbúnaði, svo sem ýmiss konar handverkum, eftirliti með vegum, síma eða raflögnum og annast margháttaðar viðgerðir á vélum, tækjum og byggingum. Með fækkandi fólki á heimilunum og vaxandi verkaskiptingu í þjóðfélaginu, er mjög æskilegt, að nokkrir slíkir menn séu helzt í hverri sæmilega stórri sveit, svo að nokkurn veginn greitt sé að ná til þeirra. Hins vegar verður verksvið þessara manna við handiðnir, viðgerð- ir o. s. frv. þó eigi nógu stórt til þess, að þeim nægi til fram- færslu, og er því æskilegt, að þeir til uppbóta og vegna fjöl- skyldu sinnar, hafi nokkurn búrekstur, en engin þörf er að krefjast 10 ha túns fyrir slík býli. Einhverjir munu segja, að slík smábýli eigi engan rétt á sér, því að þau geti enga tækni borið. Þessu er til að svara, að býli með 10 ha túni er varla neitt stórbýli heldur, svo ef miða skal býlastærð og búrekstur við það, að býlin geti borið fyllstu tækni, verðum við að hverfa að því að fram- kvæma stórfellda býlasamsteypu eftir kommúnistískri fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.