Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 63
63 hvort verðum við að láta í staðinn veraldleg eða andleg verð- mæti, en nóg um það. Hitt mætti öllum vera ljóst, að ríkis- valdið getur ekki látið neitt í té, lagt þegnunum neitt til, án þess að taka eitthvað í staðinn, og nú þegar efnahagslífi þjóðarinnar er svo komið, að allar kröfur þjóðfélagsþegn- anna um hærri laun, meiri fríðindi eða bætt lífskjör yfirleitt, eru í raun og veru kröfur á ríkið, vegna þess að atvinnulíf- inu er haldið uppi með styrk frá ríkinu og á ábyrgð þess, þá eru þessar kröfur í raun og veru ekkert annað en kröfur um aukin afskipti n'kisvaldsins af högum okkar og athöfnum. Þetta ætti að vera nokkurn veginn auðskilið. Ríkisvaldið í lýðfrjálsu landi er umboðsvald, er tekur vald sitt frá þjóð- félagsþegnunum — kjósendunum. Þess meira sem þeir krefj- ast af ríkisvaldinu, því víðtækara umboð verða þeir að gefa því, og þess meiri verða afskipti þess af högum þjóðfélags- þegnanna. Kröfur okkar til ríkisvaldsins eru því óbeint kröfur til okkar sjálfra um að gefa umbjóðendum okkar, Alþingi og ríkisstjórn, víðtækara vald til íhlutunar og af- skipta um viðfangsefni okkar og þá um leið ávísun til frek- ari skattheimtu á okkur. Öll sú skefjalausa kröfupólitík, sem rekin er hér í þessu landi, stefnir því að aukningu ríkis- valdsins á kostnað almennings, miðar að hraðvaxandi ríkis- rekstri. Augljóst er hvtrt stefnir, þegar athuguð er sú krafa bænd- anna, að ríkisvaldið tryggi þeim fullt áætlunarverð fyrir framleiðslu sína samkvæmt verðlagsgrundvelli. Þessi krafa hefur komið úr ýmsum áttum og undir nafni bændasam- taka, er kenna sig við lreil héruð og sýslur, og má því ætla, að stefna þessi eigi nokkru fylgi að fagna. Það er því ekki úr vegi að reyna að gera sér grein fyrir, hvað af því mundi leiða eða hvað það mundi kosta, ef orðið yrði við þessari kröfu. Hver sá, er reynir að sjá jafnlangt nefi sínu, hlýtur að skynja það, að ógerlegt er að uppfylla þessa kröfu, án þess að setja jafnframt ákveðnar ’hömlur. Ættu bændur þess kost, «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.