Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 10
Þensla og fullnýting Fjárfestingar- og framleiðslustefna. I landbúnaði, sem og í öðrum atvinnuvegum og dagleg- um viðhorfum vorum og umsvifum, koma tvö ólík sjónar- mið mjög til greina. Annað er að berast mikið á, hafa mikið olnbogarými, miklar framkvæmdir, stóra jörð, víðlent tún og garða og margt fénaðar og þá að sjálfsögðu mikinn húsa- kost og véla. Hitt sjónarmiðið er að hagnýta framleiðslu- getu hvers og eins, jarðar og búfénaðar, til liins ýtrasta og hafa ekki meira undir höndum en það, sem hægt er að láta svara hámarksarði, og sníða framkvæmdir allar og fjárfest- ingu við það. Fyrrnefnda sjónarmiðið mætti nefna fjárfest- ingarstefnu, því af því leiðir mikil fjárfesting í bústofni og framkvæmdum. Hitt vil ég nefna framleiðslustefnu, því það stefnir að því að fá sem mestar afurðir — framleiðslu — eftir hverja einingu fjárfestingar. Það er ekki ætlun mín að upphefja aðra þessa stefnu en fordæma hina. Báðar geta þær verið réttmætar og val þeirra fer eftir ýmsum ytri og innri aðstæðum, svo sem landshátt- um, markaði, verklegri- og fjárhagslegri aðstöðu, stigi bú- reksturs, hæfni og eðli einstaklingsins o. m. fl. Þannig getur það verið réttmætt í víðlendu, líttnumdu landi að hafa margt fénaðar eða nota mikið land, en keppa lítt til há- marksafurða í uppskeru eða afrakstri. Margt fénaðar en léleg nýting afurðahæfninnar getur verið réttmæt á land- góðum fleitingsjörðum, þar sem fóðurkostnaður getur ver- ið lítill og varzla fénaðar eigi erfið úr hófi fram. Það er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.