Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 24
24 hvað erfiðast að ná haugnum úr hauggeymslunum. Leitað er ýmissa ráða til þess, svo sem að nota snigla og færibönd til þess að flytja huginn á ökutækin, en þær tiifæringar vilja endast misjafnlega. Lang hagkvæmast er að moka áburðin- um með moksturstækjum á dráttarvél, þar sem þeim verð- ur auðveldlega við komið, en það gengur bezt í haganlega gerðum, opnum haugstæðum. Af ýmsum ástæðum eru opin haugstæði iítið notuð hér en mikið til af áburðarkjöllurum, þar sem erfitt er að koma moksturstækjum við. Oft mætti þó hafa þeirra mikil not á slíkum stöðum, ef gólfum kjali- aranna hallaði til dyra og gerð væru dálítil opin haugstæði utan dyra, er mykjan gæti runnið fram í þegar dyrnar eru opnaðar, en vegna þess, hve lítið er borið hér í ftóra, renn- ur mykjan auðveldlega ef halii er einhver. í þessum haug- stæðum mætti koma við ámoksturstækjum, auk þess, sem þau yrði til verulegra þrifa og öryggis, því það er alþekkt, að mykjan sprengir oft upp hurðir áburðarkjailaranna og rennur þá langa vegu út um túnin bæði til skemmda og leiðinda. Þessa gætu dálítil, steypt haugstæði utan dyranna varnað. Afstaða heystæða og gripahúsa þarf að vera þannig, að flutningur fóðursins sé sem minnstur og auðveldastur. Eink- um skiptir þetta miklu máli fyrir vothey, sem er þungt og því erfitt í flutningi, þarf að vera hægt að moka því beint úr geymslunum niður í vagn, er flytur það rakleitt inn í fóðurgangana, er verða að vera nægilega rúmir. Sama gildir um þurrheyshlöður, og þær mega um fram allt ekki vera meir niðurgrafnar en að auðvelt sé að aka heyinu úr þeim fram í gripahúsin. Á hverju býli þarf að vera afmarkað athafnasvæði á hag- kvæmum stað, þar sem vélar og verkfæri eru geymd að sumrinu þegar þau ekki eru í notkun, og þar, sem minni háttar viðgerðir á þeim geta farið fram. Ef verkfærageymsla er á býlinu á þetta svæði vitanlega að vera í tengslum við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.