Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 31
PÁLL GUTTORMSSON: Frá skógræktinni í Norður-Noregi Efnið er tekið úr dagbókum, rituðum á ferðalagi í Norður-Noregi sumarið f956. Heimildir um veðurfar eru fengnar frá veðurstofunni f Osló. Nokkur orð um vöxt rauðgrenis i Norður-Noregi. Ferðamaður sem kemur frá Narvík og er á leið norðureftir Bardú- og Málselvdal, sem eru á 68° 65' — 69° 35' n. br., hlýtur að undrast, hve dalirnir eru vaxnir víðáttumiklum og vöxtulegum skógi. Það er seint í júnímánuði, nokkrar snjófannir eru þá enn óleystar efst í birkiskóginum og við skógartakmörkin í 600 m hæð yfir sjó. Neðar í dalnum vex fura, er myndar skóga; er hæð trjánna 10—20 m og gildleiki (þvermál) 12—40 cm. Allmik- ið er þar af kornungum furuskógi; þær furur eru vaxnar upp eftir ríkuleg fræár, er voru árin 1937 og 1947, með 10 ára millibili. Þar neðar í dölunum vex einnig birkiskógur, og er hann óvenjulega beinvaxinn. Há fjöll eru beggja megin við dalina, eru hæstu fjöllin nær 1500 m yfir sjávarmál. Lauftrjáategundirnar, birki, elri og ösp, vaxa mjög langt upp eftir hlíðum fjallanna, og hefir birkið á einum stað teygt sig upp í 700 m hæð yfir sjó. Nú eru að vaxa upp þar á stærri og minni teigum greni, og sé vel að gáð, þegar farið er eftir veginum, má koma auga á litlar greniplöntur á milli birkitrjánna, og fer þeim mjög fjölgandi með hverju ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.