Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 39
39 Hér í girðingunni er einnig að finna smáplöntur a£ rauð- greni og hvítgreni, er voru gróðursettar fyrir 3 árum. Þær plöntur hafa ekki byrjað hæðarvöxt, sem neinu nemur enn þá. Dálítill birkiskógur er á suðurhluta eyjarinnar, 4—6 m á hæð, og nokkuð uppkomnir rauðgrenilundir á stöku stað innan um skóginn, og bar það fræ 1954. Leiðin lá frá Harstad vestur eftir Hinney og komum við til eyjanna við Vesturálinn. Þar eru hvassir vestanvindar miklu algengari en á eyjunum norður frá. Nyrst á Andey er þó lang vindasamast, sem fyrr er frá sagt. Það er strax skýlla, þegar kemur suður fyrir nesið. Að gamni skal fyrst nefnd skógræktin á Andey, þar sem skilyrðin eru sízt á eyjunum. Á eynni eru 3 hreppar, og búið er að gera áætlun um skóggræðslu í 2 þeirra, og verið er að gera áætlun um skóggræðslu í Andanesshéraði, og er fljótlega áætlað, að þar sé hægt að gróðursetja með árangri barrtré í 500 ha lands. Á eyjunum við Vesturálinn vex birkið upp í 200 m hæð yfir sjávarmál. Þar eru barrtré gróðursett í 100—120 m hæð yfir sjó, en þó að eins í 60—80 m hæð, þar sem meira áveð- urs er. Oðru frernur þarf á þessum stöðum við val gróður- setningarlands að taka tillit til hættu af völdum snjóþyngsla og snjósigs, og einnig snjóflóða. F.innig er viðurkennt, að hin glöggu veðráttukort skógræktartilraunanna yfir sumar- hitann, úrfelli o. fl. séu til mikils gagns við val á gróður- setningarlandi. í hlíðinni fyrir ofan Sortland á Langey við Vesturálinn, á 68° 40' n. br. og 4° 38' au. 1. í Norðurlandsfylki, skammt fyrir vestan fylkistakmörk Norðurlandsfylkis og Troms, er 1 af um 200 gróðursetningarflötum á eyjunum við Vestur- álinn og Lófót. Hann er í 80—90 m hæð yfir sjávarmál. Flatarmál hans er um l/z ha. Af flatarmálinu þekur rauð- greni helminginn, sitkagreni 14, lerki 600 m2 og skógarfura
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.