Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 40
40 650 m2. Einnig eru á teignum nokkrar lindifurur, og nokk- ur blágrenitré. Taflan gefur yfirlit yfir hæð, þvermál og árssprotalengd trjánna í teignum árið 1956. Aldur Meðalþv. í cm Meðalh. Hæðarv. ’56 Tegund: í árum 1.3 m frá jörð í m í cm Rauðgreni 28 10 5 32 Sitkagreni 28 13 6 42 Blágreni (P. Engelm.) 28 11 41,4 30 Lerki 20 7 6 " 41 Skógarfura 25 3 15 Hæð birkisins í hlíðinni er frá 6—8 m. Botngróðurinn er aðallega bláberjalyng, aðalbláberjalyng og nokkrar grasteg- undir. Sumstaðar talsvert af skógarmosa og burknum, þar sem jarðvegur er beztur. Gróðursetningarteigurinn er í góðu grenilandi. Einnig eru undirbúnir fyrir gróðursetningu 2 teigar norðar í hlíð- inni. Það er áætlað að gróðursetja í þá næsta vor. — Sumar- hitin hér er 9.8° á C og úrfellið yfir árið 965 mm. Mjög víða við Vesturálinn er sitkagreni þroskamikið. Víða, þar sem tegundirnar sitkagreni og rauðgreni hafa ver- ið gróðursettar á sama landi og sama teig, vex sitkagrenið betur. Því er nú á þeim stöðum, sem stormasamt er og úr- fellið mikið (um 1000 mm og þar yfir), gróðursett að öðru jöfnu frekar sitkagreni. Blágrenitrén, er þarna vaxa, eru ekki eins jöfn að stærð og trén á rauðgreni- og sitkagreni-spildunum, en virðast að öðru leyti, eftir útliti að dæma, njóta sín vel. Þetta er ein af fáum tilraunum með blágreni í Norður-Noregi. Talsvert var af plöntum í uppvexti af sitka- og hvítgreni- bastarði í gróðrarstöðinni í Rovel, litlu sunnar á eynni. Fróðlegt þykir að fá úr því skorið, hvernig það muni vaxa við Vesturálinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.