Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 41
41 Það hefur ekki verið útvegað hingað fræ af útlendri furu til að gera tilraunir með við Vesturálinn og Lófót, nema lítilsháttar af lindifuru. Þótt bergið sé misjafnt, sem myndar eyjarnar, virðist jarðvegurinn, þar sem lauftré vaxa, vera hið ákjósanlegasta gróðursetningarland. Það má veita því eftirtekt, þegar farið er eftir ströndum eyjanna þarna vestur frá, að allir runnar og tré, sem fást til að vaxa, eru í miklu dálæti hjá íbúunum, og er hlúð að trjágróðrinum eftir mætti. Einnig er lagt mikið upp úr þýðingu trjágróðursins til að veita skjól, og margar tegundir af trjám eru ræktaðar í görðum nálægt býlunum, og einnig meðfram vegum og ökrum. AÐ NÁ TRAKTORNUM UPP ÚR! Það kemur ekki sjaldan fyrir við jarðvinnslu, að traktorinn festir sig og ann- að ökuhjólið eða bæði grafa sig niður. Einfalt ráð, til þess að ná traktornum upp úr án átaka og mannsafnaðar, er sýnt á meðfylgjandi mynd. En einnig við þetta einfalda bragð þarf að gæta forsjár, láta traktorinn taka gætilega á og nema staðar nógu fljótt, þegar hjólið er komið yfir kubbinn, því annars getur kubburinn fylgt með hjólinu, lent upp í hjólhlífinni og valdið skemmdum. — A.G.E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.