Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Side 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Side 53
Aðalfundargerð Rœktunarfélags Norðurlands 16. júni 195S. Ár 1958, mánudaginn 16. júní, var aðalfundur Ræktun- arfélags Norðurlands haldinn í fundarsal stjórnar K.E.A., Akureyri. Fundurinn hófst kl. 10.20. Formaður félagsins, Steindór Steindórsson, setti fundinn og var kjörinn fundarstjóri. Ritarar voru tilnefndir Jón G. Guðmann og Helgi Kristjánsson. I byrjun fundarins minntist fundarstjóri þriggja látinna félagsmanna, þeirra Jakobs Karlssonar, Brynleifs Tobiasson- ar og Baldvins Friðlaugssonar. Risu fundarmenn úr sætum sínum í þakklætis- og virðingarskyni. 1. Mættir fulltrúar voru: Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Eggert Davíðsson, Möðruvöllum. Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar: Gunnlaugur Björns- son, Brimnesi. Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga: Guðmundur Jósafatsson, Austurhlíð. Frá Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga: Guðni Ingi- mundarson, Hvoli. Frá Ævifélagadeild Akureyrar: Ármann Dalmannsson, Akureyri, Jón G. Guðmann, Skarði, Árni Jónsson, Háteigi, Karl Arngrímsson, Akureyri, Stefán Stefánsson, Akureyri. Frá Ævifélagadeild Ongulsstaðahrepps: Helgi Eiríksson, Þórustöðum.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.