Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 55
4. Pálmi Einarsson, landnámsstjóri, flutti erindi er hann nefndi: Yfirlit yfir landbúnaðinn í heild og framkvæmda- horfur á árinu 1958. -Var erindið mjög fróðlegt og hið at- hyglisverðasta. 5. Framsögumaður fjárhagsnefndar, Helgi Kristjánsson, lagði fram fjárhagsáætlanir félagsins og fylgdi þeim úr garði með nokkrum orðum. Til máls tóku: Guðmundur Jósafats- son og Olafur Jónsson. Lagði fjárliagsnefnd fram eftirfar- andi tillögu, er var samþykkt: „Fundurinn telur ástæðu til að benda á, að hyggilegt mundi að efna til funda héraðs- ráðunauta á vegum Rf. Nl. aðeins annað hvort ár. Þeirri fjárhæð, sem til þess er áætluð, skyldi í þess stað varið til aðstoðar við þau félagssamtök bænda, sem standa að fræðslu- starfsemi þeim til handa.“ Enn fremur svohljóðandi tillögu, er einnig var samþykkt: „Aðalfundur Rf. Nl. skorar á starfsmenn búnaðarsam- banda bænda á félagssvæðinu, að hlutast til um, að Ársriti Rf. Nl. verði sendar til birtingar góðar ritgerðir um búnað- armál á sambandssvæðunum." Svohljóðandi fjárhagsáætlun var samþykkt fyrir árið 1958: T e k j u r : 1. Leiga af Gróðrarstöð o. fl........... kr. 25.000.00 2. Vextir af sjóðum og innstæðum......... —■ 4.500.00 3. Styrkur frá Búnaðarfélagi íslands ..... — 6.000.00 4. Styrkur frá Búnaðarsamb................ — 2.500.00 5. Tekjur af Ársriti...................... — 24.000.00 6. Af tekjuafgangi sl. árs ............... — 5.000.00 Samtals kr. 67.000.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.