Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 59
f Astungur Reynslan og gleymskan. „Reynslan er ólygnust“ segir gamalt máltæki, og oft heyrum við at fjálgleik rætt um það, að læra af reynslunni og hvernig sá lærdómur sé öllu bókviti og kennisetningum meiri og betri, en í þessu sambandi gleymist oftast, að allt bókvit og allar þessar fræðisetningar, er sumum finnst svo lítils virði samanborið við reynsluna, eru ekkert annað en samanspöruð reynsla. Sannleikurinn er sá, að við erum einmitt oft alveg ótrú- lega gleymnir og hirðulausir um reynsluna og hinn mikils- verða lærdóm hennar. Vera má að sá, er orðið hefur fyrir dýrkeyptri reynslu, verði hennar minnugur, en það er alveg undir hælinn lagt, að hans nánustu afkomendur liafi þá reynslu að nokkru, hvað þá aðrir. Augljós vottur þessa sést svo að segja hvarvetna í veraldar- sögunni, þjóðir, flokkar og einstaklingar endurtaka þar í sífellu sömu axarsköftin og virðast aldrei geta orðið reynsl- unni ríkari. Einræðisherrum er hvað eftir annað lyft til ótakmarkaðra valda af fávísum fjölda, þótt dæmin séu nær- tæk um, að slíkt vald, eins manns eða fámennrar klíku, leiðir nær undantekningarlaust hörmungar yfir víða veröld og fyrst og fremst yfir þjóðir þær, er fóstruðu það. Lýðræð- isþjóðir sigla beint út í fjármálalegt og stjórnarfarslegt for- að, vegna allt of losaralegs skipulags og fávíslegs margra flokka kerfis, hreinir lýðræðisflokkar láta blekkjast til sam- starfs við klíkur, sem keppa að gerólíku stjórnskipulagi og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.