Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 51
Ársriti Ræktunarfélagsins 1969 2. hefti bls. 45—48. Ekki var ávallt hægt að setja sýni beint í útrekstrartæki eftir töku, en þau voru þá geymd í kæliskáp á mieðan. Þá voru tekin sér- staklega sýni til ákvörðunar á fjölda ánamaðka. Stungnir voru hnausar 15 sm á breidd og lengd en 12 sm á dýpt og þeir reittir sundur og taldir þeir maðkar, sem fundust. NIÐURSTÖÐUR OG RABB UM ÞÆR í töflum 3, 4 og 5 eru innfærðar tölulegar niðurstöður þess- ara athugana. Hvað má nú af þessum tölum. læra? Ef við bregðum fyrst auga á töflu 3 sézt, að í öllum reitum finnst nokkuð af dýrum. Nú er því miður, svo sem fyrr er frá greint, fátt um samanburð á fjölda dýra í íslenzkum tún- um. Á árinu 1969 var þó gerð talning á dýrum í sýnum úr gömlu túni á Árskógsströnd og í töflu 4 er sýndur saman- burður á dýrafjölda í túni Tilraunastöðvarinnar á Akur- eyri og túni á Víkurbakka. Einnig eru teknar með til saman- burðar tölur frá Þýzkalandi, bæði úr graslendi og ökrum. (Brauns 1968). Rétt er að vekja athygli á því, að í töflu 4 er dýrafjöldi gefinn sem heildarfjöldi dýra á m2, en slíkt virð- ist venja í þeim heimildarritum, sem vitnað hefur verið til, þegar um er að ræða heildardýrafjölda. Hins vegar, þegar auk þess er verið að sýna dýrafjölda í mismunandi dýpt, þykir réttara að gefa fjöldann í ákveðnu rúmmáli, eins og gert er hér í töflu 3. Við athugun á tölunum í töflu 4 sézt, að dýrafjöldi í þýzku graslendi er nokkru meiri en í túni tilraunastöðvarinnar, munar þó ef til vill minnu, en álíta mætti, ef tillit er tekið til þess hversu miklu heitari sumur og lífvænlegri eru í Þýzkalandi en hér á hjara heims, einnig þegar við bætist, að sumarið 1970 er með þeim, köldustu, sem sögur fara af, einkum júlímánuður. Athyglisvert er hve dýralíf er mun meira í graslendi heldur en í ökrum í Þýzkalandi. Bendir það til þess hversu hagstætt það er dýralífi í íslenzku rækt- unarlandi að það skuli svo til allt vera undir grasi. Við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.