Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 10
Yfirlit yfir helstu fiskeldisstöðvar á íslandi. Listinn er ekki tæmandi: Seiðaeldi Matfiskeldi Aformaðar / nýbyrjaðar (lOstk.): (7 stk.): stöðvar (12 stk.): Sauðárkrókur Húsatóftir við Reykjanes, Grinda- Hólar Grindavík vík (4 stöðvar) Fljót Hafnir á Grundartangi Laxamýri Reykjanesi Grundarfjörður Húsavík Fiskalón Nauteyri Kelduhverfi í Ölfusi Sauðárkrókur Laxalón, Rvík Hvalfjörður Ólafsfjörður Borgarfjörður Barðaströnd Dalvík Laugarvatn Tálknafjörður Þorlákshöfn Kollafjörður Kelduhverfi (ISNO) Kelduhverfi bera, eru framundan og orðin aðkallandi. Þessi verkefni lúta að skipulagi atvinnugreinarinnar, opinberri þjónustu sem hún þarf á að halda, rannsóknastarfsemi og menntun. Mun ég í því sem hér fer á eftir leitast við að gera grein fyrir því helsta, sem liggur fyrir. 1. Skipulag. Nú er unnið að löggjöf um fiskeldi, þar sem fiskeldi mun verða markaður rammi til þess að starfa innan. Einnig er þess að vænta að þar verði kveðið á um hlutverk og skyldur einstakra stofnanna, sem um hina ýmsu þætti fiskeldis fjalla. Er slík löggjöf, sem fjallar um fiskeldi sem fiskeldi, en ekki sem hlut í fiskrækt, orðin aðkallandi verkefni. 2. Sjúkdómavarnir/sjúkdómaeftirlit. Mjög knýjandi er að efla og treysta sjúkdómavarnir og sjúk- dómaeftirlit. Þetta er brýnt af tvennum orsökum, þ.e. bæði til þess að koma í veg fyrir tjón af völdum sjúkdóma, eftir því sem kostur er, og eins vegna hins, að erlendir kaupendur framleiðslunnar (og innlendir einnig) geti treyst því að eins vel sé að þessum málum staðið eins og kostur er á. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.