Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 15
ÆVIFERILL Ungi er klipptur 6-8 vikna gamall. Kallast það hreiðurklipp- ing og fást af honum 20-40 g af ull. Þá eru ungarnir teknir frá móðurinni og settir í hlaupabúrið. Það ætti að vera minnst 2-3 metrar á lengd og helst með smáhindrunum svo ungarnir þurfi að hoppa yfir þær. Þetta er betra til að ungarnir styrkist og myndi meiri vöðva. Þarna eru þeir hafðir í 2 mánuði mest, en eru þá látnir í einstaklingsbúr. Venjulega verða ungarnir kynþroska 7-9 mánaða gamlir, en geta orðið það mun fyrr, 5-6 mánaða. Ekki borgar sig að láta kanínu sem er notuð til ullarframleiðslu verða eldri en þriggja og hálfs til fjögurra ára, þar sem með aldrinum dregur úr hárvexti dýranna, það er hins vegar sjálfsagt að láta þær kanínur sem notaðar eru til undaneldis (kynbótadýrin) lifa eins lengi og þau endast til þeirra hluta, sem getur verið nokkuð lengur. Önnur klippingin er þegar ungarnir eru 5 mánaða gamlir, síðan þriðja við 8 mánaða aldur. Þá má sjá mun á ullarmagni dýranna. Þá er rétt að setja ullarminni dýrin í eldi og slátra þeim svo eftir V2 til 1 mánuð, en þá er ullin orðin 1-2 sm á lengd og skinnið mátulegt til sútunar. Best er að höggva dýrið með góðri öxi, rétt eins og alifugla. Útbúa þarf lítinn gálga, hengja skrokkinn upp á afturfæturna, spretta fyrir og smeygja skinninu af í heilu lagi. Tekið er innanúr en lifur og hjarta hirt. Skinnin hefur okkur ekki tekist að loðsúta, en hugsum okkur að safna skinnum og láta verksmiðju súta nokkur skinn. Kanínufeldir eru fallegir en ekki slitsterkir né í háum verð- flokki. Kvendýr beiðir gjarna innan viku eftir klippingu, þá má prófa að setja það inn í búrið til karldýrsins. Sé kvendýrið að beiða ræðst það á karldýrið og hefur uppi mikla tilburði. Vissara er að fylgjast mjög vel með til að missa ekki af beiðsli. Mökun gerist mjög snöggt, en annars dylst engum hafi hún átt sér stað, því karldýrið steinliggur. Beiðslið stendur um einn sólarhring og eru um 17 dagar á milli. Þegar 30-36 dagar eru liðnir frá því dýri er haldið er komið got. Kvendýrin beiða síður eftir klippingu, nema 10-15 stiga hiti sé í kanínuhúsinu. 2 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.