Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 18
slæm áhrif á heilsufar dýranna. Óskafóður er sem sagt hey- kögglar með íblönduðu kjarnfóðri, samkvæmt efnagreiningu á hverjum tíma. Vinnunni er ekki hægt að líkja við neitt nema þá kannske við kúabúskap. Ekki þarf að fóðra nema einu sinni á dag, og sleppa má einum degi úr á viku. Þetta gildir þó ekki um ungamæður og miðast við sjálfbrynningu. KLIPPING Best er fyrir menn að byrja rúningsstörfin með skærum, seinna kæmu svo rafmagnsklippur (hundaklippur) sem eru smækkuð útgáfa á fjárklippum. Rúningurinn er aðalstarfið á kanínubúi og það sem allt veltur á, tímafrekt og vandasamt starf en á flestra færi og létt vinna er menn ná tökum á klippingunni. Kaninu verður að klippa á 90 daga fresti, strax eftir þann tíma fer ullin að flókna og ódrýgjast. Menn auka ekki ullarmagnið með því að láta líða lengri tíma á milli klippinga. Byrjað er á að koma sér upp aðstöðu, bjart ljós, hvítt borð, stærð um 1x2 metrar, hár kollur, góð skæri og kambur (mynd 2). Áður en farið er að klippa þarf að kemba dýrið vel, gera ullina greiða og við erum alltaf að grípa til kambsins eftir því sem líður á klippinguna. Byrjað er að skipta ullinni eftir miðjum hrygg og síðan klippt niður hliðarnar. Erfitt er að gera sér grein fyrir hve langan tíma tekur að klippa eitt dýr en það gæti tekið um 10-30 mínutur, allt eftir æfingunni. Ullin skiptist í 5 flokka: 1. flokkur: Algjörlega hrein og óflækt ull, lengd 6 sm eða meira. 2. flokkur: Algjörlega hrein og óflækt ull, lengd 3-6 sm. 3. flokkur: Hrein og óflækt ull (sömu kröfur og að ofan), styttri en 3 sm. 4. flokkur: Hrein en flækt ull. 5. flokkur: Óhrein og flækt ull. Sumir kaupendur gera að vísu ekki kröfur um nema 5 sm 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.