Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 20
skiptum, þeir staðgreiða vöruna og mun það vera eina land- búnaðarafurðin sem svo er ástatt með. Verðið var árið 1980 72 þýsk mörk/kg af fyrsta flokks ull en hefur hækkað og er nú 102 mörk/kg. Ull i 5. flokki gefur um 10 mörk/kg. Allt að 90% af ullinni á að geta farið í 1. flokk. Ullarverð er um 13 fallt á við ull af sauðfé. Angóraullin er flokkuð og tilbúin til vinnslu frá okkar hendi. Þegar við lítum á ullarverðið beint finnst okkur það hátt, en í raun er verið að greiða okkur fyrir miklu meiri vinnu heldur en bara klippinguna. KYNBÆTUR Fyrstu kanínur okkar eru systkinahópur og höfum við æxlað saman foreldri og afkvæmi samkvæmt vissum reglum, svo- kallaðri línurækt. Þessi kynbótaaðferð mun ekki notuð við annað búfé hérlendis, en Þjóðverjar telja sig hafa náð ágætum árangri með henni og er ullarmagnið sums staðar komið upp í 1,6 kg/dýr/ári. Mjög strangt mat þarf á hverjum ungahóp til að velja dýr til undaneldis. 1 Þýskalandi verða menn dómarar að þriggja ára námi loknu, því má segja að við höfum aðeins hugmynd um hvað beri að skoða og hvernig dýrið á að vera. Hefur þetta auðvitað háð okkur mjög. Tveir þættir eru það sem ber fyrst of fremst að skoða, ull og bygging. Ullarskoðun fer fram þegar dýrið er með þriggja mánaða ull og er komið að klippingu. Ullin á að vera 5-6 sm löng, greið og hrein, hæfilegt sambland af rishárum og und- irhárum. Undirhárin eru aðalmagnið en rishárin eru nauð- synleg til að halda ullinni greiðri. Án þeirra flóknar ullin. Of mikið af rishárum gerir ullina grófa, en of lítið gerir hana flókna. Byggingu á að skoða þegar dýrið situr eðlilega. Best er að leggja höndina yfir bak dýrsins og finna hversu vel bakið og tortan fylla upp í lófann. Finnist hnútur þar sem aftur- fætur koma upp með hrygg, þá er dýrið grófbyggt, auðvitað mismunandi eftir holdafari. Ýmis séreinkenni svo sem styggð, sóðaskapur og lafandi eyru ber að varast. Okkar reynsla er sú að öðrum hvorum unga þurfi að farga, en hingað til höfum við fyrst og fremst verið með systkinahópa. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.