Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 33
Rafmagnsgirðingar. Arlega girða bændur landsins 500-700 km langar nýjar girð- ingar, sem kosta um 30 milljónir króna. Á vegum Bútækni- deildar á Hvanneyri hafa verið gerðar athuganir á nýjum gerðum girðinga. Ódýrastar hafa reynst girðingar þar sem varslan byggist á rafmagnsstrengjum með hárri spennu. Stofn- og viðhaldskostnaður þeirra er um helmingi minni en hefðbundinna girðinga. Nú þegar nota margir bændur slíkar girðingar. Heimilisgarðrœkt. Af ýmsum ástæðum hefur verið talið æskiiegt að ræktun matjurta í heimilisgörðum ykist. Til að ýta undir slíka ræktun eru á Hvanneyri gerðar tilraunir með ræktun matjurta á bersvæði, undir gróðurhlífum úr gerviefnum og í óupphituð- um plasthúsum. Reynd hafa verið mismunandi afbrigði af flestum algengum matjurtum, sem ræktaðar eru utan gróð- urhúsa. Ræktun jarðarberja undir plasti hefur gengið mjög vel. Af lítið þekktum matjurtum, sem gengið hefur vel að rækta, má nefna spergilkál. Það hentar vel fyrir heimilis- garðrækt. Notkun plastdúks við heyverkun. Viðhorf manna til hefðbundinna aðferða við fóðurverkun er e.t.v. að breytast vegna þess að farið er að nota plastdúk til að hindra aðgang lofts að heyi. Á Hvanneyri hafa síðustu tvö árin verið reyndar vélar sem rúlla heyi saman í stóra bagga, sem síðan eru settir í loftþéttar plastumbúðir. Það virðist vera gott fóður sem kemur úr plastumbúðunum. Þörf er að rann- saka aðferðina nánar áður en bændur fara í stórum stíl að koma upp aðstöðu til að nota þessa heyverkunaraðferð. Búreikningar. Það er öllum ljóst að við nútíma búrekstur er nauðsynlegt að hafa gott eftirlit með fjárhag og rekstri búsins. Til þess að hafa slíkt eftirlit eru færðir búreikningar. Á undanförnum árum hefur það fælt bændur frá búreikningahaldi að þeir hafa verið nokkuð flóknir í færslu og oft hefur staðið á niðurstöðum. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.