Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 35
JÓHANNES SIGVALDASON: EIGUM VIÐ AÐ LÁTA ROSANN RÁÐA? Sá texti sem hér fer á eftir var upphaflega fluttur í búnaðarþætti Ríkisút- varpsins á miðju sumri 1977. Þó sú von hafi þá verið uppi — eins og að vísu lengi áður — að nú myndi hvert ár síðast með vonda tið að sumri og vond hey að vetri þá hefur því verr sá draumur ekki ræst. Þau ár sem síðan hafa runnið i aldanna skaut hafa fleiri en færri verið erfið heyskaparár a.m.k. einhversstaðar á landinu, sum þeirra mjög slæm t.d. 1979. Ný tækni og nýting þekkingar okkar á heyverkun hefur ekki verið þess megnug að koma í veg fyrir þá þróun að gæðum heyja hefur heldur hrakað og ef undan er skilið árið 1984 hafa hey heldur aldrei verið mikil að vöxtum — raunar of lítil ef ekki hefði fækkað búfé landsmanna á þessum tíma. Að öllu þessu samanlögðu þykir erindið sem hér fer á eftir eiga jafn mikinn rétt nú og fyrir átta árum. Frá öndverðri byggð á landi hér hefur baráttan við fóðuröflun í raun verið baráttan um líf eða dauða fólksins í landinu — enda sá partur ársins sem þessi störf voru unnin kallaður bjargræðistími. Á allra síðustu áratugum hefur þetta að vísu breyst, að því leyti að á þessum tíma hefur fólk til sveita orðið minni og minni hluti þjóðarinnar og reyndin er sú að enginn sérstakur bjargræðistími virðist vera fyrir kaupstaðafólk. Enn er þó þessi tími í fullu gildi í sveitum og sannaðist best á síðastliðnu ári — á hve miklu veltur að góð hey náist í hús, en tjón vegna óþurrka þá á Suður- og Vesturlandi nam a.m.k. einhverjum tugum milljóna. En vikjum nú ögn aftur í tímann og lítum í gömul rit þar sem ritað er um heyskap í blíðu og 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.