Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 37
sæthey, vothey og kryddhey er það aðeins eitt, sem kot- bændur og búskussar geta haft sér til afsökunar þegar þeir eru að leysa bleika töðu úr stáli, eða fleygja hisminu af möðkuðu sátunni sem búin er að liggja sér til húðar á túninu og gera sætið að svörtu flagi og það er þetta: Þeir sem mest og best hafa sagt og skrifað um votheysverkun eru flestir stórbændur, fyrirmyndar bændur, lærðir ráðunautar eða búnaðarskólastjórar“. Þannig var ritað fyrir hálfri öld. Stefán bóndi í Litla- Hvammi var ómyrkur í máli. Og enn við svipað heygarðshorn 1931. Þá ritar Sigurður Sigurðsson, búnaðarmálastjóri: „Hér á landi þokar votheysgerð hægt áfram. í mörgum sveitum er hún enn nær óþekkt. Engir hafa þó meiri þörf fyrir haganlega votheysgerð en vér íslendingar. í vot- viðrum er allt í írafári með heyþurrkinn. Helmingur, já oft og tíðum meira, af næringargildi heysins fer for- görðum fyrir hrakning“. Eins og af nefndum tilvitnunum sést, þá settu menn á þessum árum, traust sitt á votheysverkun, en framámönnum finnst lítið þokast í því efni. Metúsalem Stefánsson hvetur enn til votheysgerðar í Frey 1935, og segir einnig í sömu grein: „Við heyverkun er ljóst að heyið verður aldrei betra en það gras sem slegið er, raunar er alltaf eitthvert tap. Heyverkun miðast að því að hafa þetta tap sem minnst. . . . Ef verkað er í þurrhey þarf sem fyrst að koma raka niður í 35-40% til þess að koma í veg fyrir öndunartap. Láta hálfþurrt hey ekki liggja flatt en ofþurrka ekki heyið. Ef heyið hrekst eða ef hitnar í því verður tap vegna gerlastarfsemi. Hrakning og hita þarf að forðast. . . . Af öllu þessu er augljóst, að það er skyldugt að leggja hina ítrustu alúð og nákvæmni í heyverkunina og það er stórfé í húfi þegar heyin hrekjast og hirðast illa“. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.