Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 43
lega á þessum tíma um 0-2 kg. Fullorðnar ær, sem lömb fylgja, virðast halda þunga, en aðrar ær bæta lítillega við sig. Fóðrun ánna eftir melabeit er auðveldari en áður. Frjósemi þeirra virðist nokkuð örugg (75-90%) án þess að nokkurt fengieldi sé viðhaft. Kjarnfóður hefur ekki verið gefið ánum á þeim tíma síðustu árin. Frá því snjóa festir að ráði á haustin og fram til apríl-maí, er girðingin friðuð fyrir beit, en á vorin lifnar gróður í melum fyrr en á túnum. Sennilega er það bæði vegna þess að áburð- urinn frá síðasta sumri örfar vöxtinn og að meiarnir standa upp úr og hitna fyrr af sólarljósinu en annað gróðurlendi. Geldfé er oft komið þangað um mánaðamót apríl-maí, breytilegt eftir veðurfari, og vill þá ekki annað fóður, a.m.k. ekki hey. Einlembdar ær koma svo þarna til beitar þegar lömbin eru um 10 daga og tvílembur 10 dögum síðar. Lambfé fær hey með beitinni og grasköggla í hörðum vorum. Form landsins og skógurinn veita gott skjól. Um miðjan júní er sauðfé oft farið í afrétt og mellandið þá friðað fram til 20. september nema hvað þar ganga nokkrir hrútar og 2-4 kálfar ár hvert. Kálfarnir verða mjög vænir, 20-22 mánaða gamlir skila þeir 240-300 kg falli. A rangur. Af framansögðu sést að ræktun melanna hefur náð tilætluð- um árangri, þeir eru vel grónir og jarðvegsmyndun í þeim auðveldar umferð dráttarvéla. Kostnaður skilar sér með minna álagi á tún og sparnaði í fengifóðri. Gróðurbreytingar innan girðingarinnar eru greinilegar. Heilgrös og ýmsar blómplöntur t.d. blágresi, fara vaxandi í mólendinu en birki og víðitegundir sækja fast inn á ábornu melana og virðast ekki bítast, a.m.k. ekki nema að hluta. 1 september er kominn ágætur hagi í melana og heldur sauðfé sig fyrst og fremst í þeim en leitar ekki verulega í skóginn. Ég hafði áhyggjur af því hvernig skóginum reiddi af við þessar aðstæður. Hef því fengið sérfróða menn til að meta ástandið. En þeir hafa verið sammála um að beitarskemmdir á birkinu séu óverulegar. 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.