Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 49
Austar í sýslunni eru fjöll ávalari og lægri, enda dalastefna suðlæg. Á Geitafelli, sem landfræðilega tilheyrir Reykja- hverfi, sést sól að nýju 3. febrúar og mér kom á óvart að Breiðamýri í Reykjadal er það býli í framdölum sem lengst er í forsælu, en þar kemur sól fram 22. janúar. Um það er til eftirfarandi vísa: Á Breiðumýri sést ei sól, svört er myrkradorra, fjórum vikum fyrir jól, að fyrsta degi þorra. Enn færri eru forsælubæir í N-Þingeyjarsýslu svo hér eru aðstæður líkastar því sem er í V-Húnavatnssýslu. Á Daða- stöðum í Núpasveit og Borgum við Kollavík sést sól aftur 3. febrúar. Ég hef sett niðurstöður þessarar upplýsingaöflunar saman í töflu, þar sem haégt er að bera saman sólargang á einstöku bæjum. Þá hef ég raðað þeim 20 bæjum á Norðurlandi sem mér sýnast vera lengst í forsælu. Það skal tekið fram að þegar neðar dregur í röðinni er upptalningin ekki tæmandi, og finnast áreiðanlega bæir sem eru lengur án sólar en sá sem síðast er talinn. Hins vegar hygg ég að síður muni vanta bæi meðal þeirra sem efstir eru í röðinni. Sólin er orkugjafi, þangað má rekja nær alla orku sem við nýtum. Milliliðalaust notum við sólargeislana til að þurrka heyið, og áður var þvottur og fiskur sólþurrkaður. Allir hafa fundið fyrir þeirri orku sem býr í sólinni þegar hún skín inn um stofugluggann og hitar húsakynnin. Ljóst er að forsælu- bæirnir fara varhluta af geislaupphitun sólarinnar og gæti húshitunarkostnaður þar verið hærri en á sólarbæjum. Sumir menn segjast verða þunglyndari í skammdeginu (og þá líklega léttlyndir í náttleysinu). Ég hef velt því fyrir mér hvort ábúendur forsælubæjanna þjáist af slíku mislyndi um- fram aðra menn. Sennilega eru þessir ábúendur bjartsýnni og lífsglaðari en aðrir og líta í skammdeginu með eftirvæntingu til sólarkomunnar. Margir viðhafa enn þann ágæta sið að 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.