Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Page 68
Keldnaholts um 8.2 millj., hvar af eru 7.0 millj. í gegnum sértekjurnar (styrkina) og er engu líkara en að tilkoma þessara styrkja hafi dregið fé frá ríkinu til Keldnaholts á kostnað tilraunastöðvanna að hluta. Athyglisvert er að framlag til tilraunastöðvanna, bæði að upphæð og þó sérstaklega að hlutdeild fer snarminnkandi hin síðustu ár og fer þess að gæta 1979 (22.3%) og tekur skriðinn 1981 (21.6%) niður í 14.9% 1983. Það má skjóta þvi hér inn í að leyfð stöðugildi á launum á Keldnaholti eru um 50 talsins nú, en 9.5 á stöðvunum fimm og mun þetta hlutfall ekki hafa tekið miklum breytingum síðastliðinn áratug a.m.k. Hins vegar má lesa úr Ársskýrslum RALA, sem fyrst komu út 1974, að miklu fleiri hafa verið þar í vinnu t.d. yfir 100 manns 1981 utan stöðvanna fimm. Því má leiða að því líkur að hlutfallið 50:9.5 er í reynd hærra og kemur það trúlega til vegna sértekna RALA á Keldnaholti. Þar sem reikningar fyrir 1984 eru ekki uppgerðir þegar þetta er ritað, verður þetta dæmi ekki reiknað lengra í bili, en fjárlög 1984 og 1985 benda til þess að dauðastíði stöðvanna fari nú brátt að ljúka. Er það vel í sjálfu sér úr því sem komið er. Á hinn bóginn er orsök dauðdagans, ef til kemur, aumk- unarverð. Hún lýsir sér, að því er virðist, í algjöru skilnings- leysi þeirra sem fjármagninu ráða á grundvallaratriðum og tilgangi virkrar rannsóknarstarfsemi í landbúnaði. Tiltrú þeirra sem hennar eiga að njóta má aldrei skorta, með öðrum orðum þetta: Andlit rannsókna- og leiðbeininga sem að bændum snýr, er og getur aldrei orðið á mölinni eða malbik- inu — það er úti í héruðunum, mitt á meðal hinna st-arfandi bænda. Þetta er engin rómantík heldur bláköld staðreynd, sem fullkomlega hefur sannað gildi sitt að því leyti sem það er hægt með andhverfu sinni. Andlitið á Keldnaholti snýr við ríkiskassanum og hinum stóra heimi og hefur hlotið umbun fyrir það, enda sæmilega pattaralegt. Andlit RALA sem snýr bara að bændum, þ.e. tilraunastöðvanna, er hins vegar grátt og kinnfiskasogið, en hvað varðar skömmtunarstjórana um það? Rannsóknastofnun landbúnaðarins og þar með tilrauna- 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.