Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 70
farið — þá fyrst yrðu ráð þeirra og aðstoð sótt, og sótt fast og líklega þeir sjálfir með. Auðvitað er ljóst að tölur þær, sem út úr reikningum RALA koma og skipting fjármagns á Keldnaholt og aðra staði eru notaðir í ýmislegt annað en beina rannsóknarsterfsemi, t.d. starfar eftirlitsdeild á Keldnaholti og tap á búrekstri til- raunastöðvanna er sumpart sléttað með fjárveitingum sem ætlaðar eru til rannsókna. Hins vegar gefa þessar tölur ákveðnar vísbendingar og hlutfallslega stöðu Keldnaholts og stöðvanna innan og milli ára og tímabila, og þá um leið vísbendingu um þá þróun sem hér um ræðir. Væri tekið enn lengra tímabil sæist þróunin enn betur. Vera kann að bændum þyki umræða um þessi mál lítið áhugaverð, og telji að hér séum við aðallega að senda starfs- bræðrum okkar á höfuðborgarsvæðinu kaldar kveðjur. Það er misskilningur. Þetta er ekki réttur vettvangur til slíks. Við erum að kynna fyrir bændum mál sem þeir virðast áhugalitlir um en sem að okkar mati skiptir miklu máli fyrir þeirra atvinnugrein og jafnframt þá sjálfa. Við sem teljum fagleg, fjárhagsleg og byggðaleg rök mæla með slíkri starfsemi úti á landi, stöndum höllum fæti í þessari baráttu ef bændur, stéttin sem unnið er fyrir, er áhugalaus eða jafnvel öndverð því að rannsóknastarfsemin sé úti á landi. Hefur kannski dauðastríð tilraunastöðvanna sem bændur hafa orðið vitni að valdið því að þeir telji slíka starfsemi óþarfa og hallist að því að enn skuli efla starfsemina á Keldnaholti? Það sakar ekki í lokin að lýsa þeirri skoðun, hvað þessi tvö dæmi varðar, skógrækt og landbúnaðarrannsóknir, 'að þótt þessi starfsemi heyri undir yfirstjórn landbúnaðarmála í landinu, til samræmingar á heildarmarkmiðum, er nauðsyn- legt að hver stöð starfi sjálfstætt og þjóni fyrst og fremst sínu svæði. Þær hafi hins vegar nána samvinnu og samráð sín á milli og, ekki síður, við leiðbeiningaþjónustuna, sem hvort tveggja myndar þann grunn þekkingar, sem bændur hafa vonlítilli baráttu vænst svo lengi að þeir eru að hætta því. Því væri illa farið. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.