Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 98
Framtíðin. Örfá orð í lokin um framtíðina. Fæst orð þar hafa þó minnsta ábyrgð. Áætlað er að koma kúm í tilraunafjósið nú í haust — hvaða dag er ekki hægt að segja enn. Þá er von okkar að mjög á næstunni verði möguleiki á að ráða sérfræðing í fóðrun til að taka að sér fjósið og þær tilraunir sem þar á að gera. Er það raunar mál málanna sem stendur að fá slíkan mann því þá hefur verið til lítils barist að koma upp stóru og dýru fjósi til tilrauna ef það á síðan aðeins að verða framleiðslustaður fyrir mjólk. Og vandinn í fóðrun bíður óleystur í fjósum um gjör- vallt land. í jarðræktinni bíða einnig lausna mörg verkefni. Þar er þó ýmislegt komið af stað. Má þar nefna kalrannsóknir Bjarna, vatnsmælingar sem Guðmundur Helgi hefir á sinni könnu og áburðartilraunir sem ég hefi á mínum snærum. Þá eru stofnatilraunir o.fl. á vegum sunnanmanna. Á döfinni er að gera skipulag af landi Tilraunastöðvar- innar, einkum nánasta umhverfi húsa. Er það von mín að það takist í vetur og á komandi sumri megi fara að vinna eftir því og byrja að kippa í liðinn því sem áfátt er um útlit og um- hverfi staðarins. Áætlað er að breyta gamla fjósinu í ýmiskonar tilraunaað- stöðu og hlöðunni í verkfærahús. Verður hafist handa við það á næsta ári. Þá er í framtíðinni fyrirhugað að byggja starfs- mannahús. Þótt ýmislegt sé mótdrægt í íslenskum landbúnaði á þess- um dögum — offramleiðsla og andbyr ráðamanna ýmissa — þá tel ég enn sem fyrr að grunnur að betri búskap, að betri samkeppnisaðstöðu þessa atvinnuvegar sé virk rannsókna- starfsemi. Þótt við á Möðruvöllum séum hálf vængbrotnir enn og lítið sjái stað í niðurstöðum rétt sem stendur vil ég ætla, ef okkur tekst að brjótast út úr þeim byrjunarvanda sem nú er við að fást, að þá muni upp rofa og það starf sem hér er unnið verði bændum í þessum fjórungi og landinu öllu til gagns og nytsemda á komandi árum. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.