Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 100
Ævifélagadeildin Akureyri: Björn Þórðarson, Þorsteinn Davíðsson. Þá voru einnig mættir stjómarmennirnir Helgi Jónasson og Ævarr Hjartarson, en þeir hafa fulltrúaréttindi á fundinum. Auk framantalinna, voru einnig mættir á fundinn ráðunautar Ræktunarfélagsins, tilraunastjórinn á Möðruvöllum, nautgriparækt- arráðunautar Búnaðarfélags Islands, allmargir héraðsráðunautar og formenn eða stjórnarmenn búnaðarsambanda á félagssvæðinu og til viðbótar nokkrir gestir. 4. Teknar voru fyrir skýrslur ráðunauta og tilraunastjórans á Möðruvöll- um. Þórarinn Lárusson og Bjarni Guðleifsson skýrðu frá því helsta í störfum sínum síðastliðið ár og Jóhannes Sigvaldason sagði frá starf- seminni á Möðruvöllum. Skýrslurnar lágu alíar fyrir fjölritaðar á fundinum og verða í heild síðar birtar í Ársriti Ræktunarfélags Norð- urlands. 5. Framkvæmdastjóri félagsins Þórarinn Lárusson las og skýrði reikninga Ræktunarfélags Norðurlands fyrirárið 1983. Rekstrarreikningur sýndi tap upp á 19.408 kr., en niðurstöður efnahagsreiknings voru þær, að eigið fé félagsins í árslok var 487.437 kr. Þá var orðið gefið laust til umræðna um skýrslur og reikninga, en enginn kvaddi sér hljóðs. Bar fundarstjóri því reikningana upp til atkvæða og voru þeir samþykktir samhljóða. Fundarstjóri gat þess að fulltrúum Búnaðarsambands Austurlands og Búnaðarsambands Strandamanna hefði verið boðið til fundarins. Páll Sigbjörnsson ráðunautur er mættur fyrir hönd Austfirðinga, en Strandamenn sáu sér ekki fært að koma. í tilefni af 80 ára afmæli Búnaðarsambands Austurlands afhenti formaður Ræktunarfélagsins Búnaðarsambandinu að gjöf bókina Berghlaup eftir Ólaf Jónsson. Veitti Páll Sigbjörnsson henni viðtöku. 6. Ólafur E. Stefánsson nautgriparæktarráðunautur Búnaðarfélags Is- lands flutti erindi um starf sitt við leiðbeiningar og sýningar síðastlið- inn aldarþriðjung. Nefndi hann í fyrstu brautryðjendastörf Guðjóns Guðmundssonar og Páls Zóphoníassonar við mótun nautgriparæktar- innar. Síðar komu svo ýmis nýmæli til, um og eftir 1950, en þá komu héraðsráðunautar víða til starfa. Við það minnkaði verulega beint samband ráðunauta Búnaðarfélagsins við bændur. Áður þurftu þeir t.d. að skipuleggja reglulega nautgripasýningar og kostaði það mikla vinnu við bréfaskriftir og fleira. Nú eru þær haldnar í samvinnu við héraðsráðunautana og með allnokkuð öðru formi en áður var. Að lokum sagði Ólafur nokkrar gamansögur af ferðum sínum á kúasýn- 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.