Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 101
ingum í gegnum árin og skemmtilegum tilvikum af samskiptum bænda og ráðunauta. Helgi Jónasson og Bjarni Guðleifsson báru fram stuttar fyrirspurnir í gamansömum tón, sem Ólafur svaraði í sömu mynt. Páll Sigbjörnsson kvaddi sér hljóðs og þakkaði boðið um að sitja fundinn. Færði hann kveðjur formanns og annarra stjórnarmanna Búnaðarsambands Austurlands. Sagðist Páll vonast til góðs samstarfs Austfirðinga við Ræktunarfélag Norðurlands í framtíðinni. Að lokum þakkaði hann bókagjöfina. 7. Eftirfarandi nefndarskipun fór nú fram: Fjárhagsnefnd: Oddur Gunnarsson, Þórarinn Sólmundarson, Björn Þórðarson, Sig- urjón Tobíasson, Ólafur Vagnsson og Björn Magnússon. A llsherjamefnd: Þóranna Björgvinsdóttir, Árni Bjarnason, Jón Sigurðsson, Guð- mundur Helgi Gunnarsson, Þorsteinn Daviðsson og Grímur B. Jóns- son. Félagsmálanefnd: Jóhannes Torfason, Gunnar Oddsson, Sveinn Jónsson, Ari Teitsson og Jóhann Helgason. Heimaöflunarnefnd: Gísli Pálsson, Sigurður Árnason, Pétur Helgason, Guðmundur Steindórsson, Stefán Skaftason, Eggert Ólafsson og Jón H. Sigurðsson. 8. Fyrir var nú tekinn dagskrárliðurinn framlagning mála. Þórarinn Lárusson lagði fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1985. Vísað til fjárhagsnefndar. Ævarr Hjartarson mælti fyrir tillögu um tengsl hinna ýmsu stofnana landbúnaðarins. Vísað til fjárhagsnefndar. Egill Bjarnason kom með nokkrar ábendingar til heimaöflunar- nefndar. Egill ræddi einnig um samþykktir Ræktunarfélagsins og full- trúaréttindi á aðalfundi. Jafnframt um hugsanlega stækkun á félags- svæðinu. Allsherjarnefnd taki mál þessi til umfjöllunar. Fleiri mál komu ekki fram undir þessum lið og var nú gert fundarhlé meðan nefndir starfa. 9. Álit nefnda: Heimaöflunarnefnd lagði fyrst fram sínar tillögur. Framsögumaður Stefán Skaftason. Tillaga 1. „Aðalfundur RN 1984 tekur undir tillögur stjórnar RN, að mjög brýnt sé að vinna að orkusparnaði i íslenskum landbúnaði. Fundurinn 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.