Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Page 1

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Page 1
Lög Búnaðarsambands Austurlands. Endurskoðuð og samþykt á aðalfundi 19. júní 1926. 1. gr. Félagið heitir Búnaðarsamband Austurlands, og eru félagar þess hreppabúnaðarfélög á Austurlandi, en aukafélagar einstakir menn er í það ganga. 2. gr. Tilgangur Sambandsins er að styðja og efla umbæt- ur og framfarir í búnaði á Austurlandi og sameina krafta hinna einstöku búnaðarfélaga til allskonar verk- legra framkvæmda í landbúnaði. 3. gr. Aðalfundur Sambandsins skal haldinn í júnímánuði ár hvert. Til aukafunda kveður stjórnin er henni þykir nauðsyn á, eða þá er */» fulltrúa æskir þess. Aðalfundur úrskurðar reikninga Sambandsins og tek- ur ákvarðanir um öll mál er það varða. Afl atkvæða ræður úrslitum mála. Aðalfundur kýs stjórn og varastjórn og tvo endur-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.