Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Side 31

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Side 31
33 efni og létt störf hennar. Sambandinu hefir reynst þetta horfa til fjársparnaðar, og virðist við svobúið megi standa fyrst um sinn. Bréfaskriftir hafa verið heldur meiri en undanfarin ár. Skýrsla um fjárbúið á Egilsstööum í Vopnafirði, gefin 21. apríl 1926. Við Hallgrímur Þorbergsson höfum nú skoðað kyn- bótaféð á Egilsstöðum, og er álit okkar um það á þessa leið: Féð er vel fóðrað, en tæplega nógu samstætt til að vera kynbótafé; samt mun helmingur af ánum vera hreinn stofn og það eru góðar ær, en yfirleitt eru ærnar ekki nógu líkar til að geta verið hreinn stofn, eins og þær ættu að geta verið eftir svona mörg ár, sem búið hefir starfað. Meðalvigt á ánum er um 45 kg. og þykir okkur hún lág. Tvohrúta skoðuðum við, og reyndist annar að hafa góðan samræmisvöxt, en hefir ekki góðan haus og virðist heldur daufgerður. Hinn hrúturinn er ekki eins vel vaxinn, en virtist vera harðari og hraustari kind. Hallgrími leizt betur á

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.