Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 19
ÍSLENZK RIT 1958
19
Ekki af einu saman brauði; Gests, Svavar: Sá
ég spóa; Hagalín, Guð'mundur G.: Þrettán sög-
ur; Halldórsson, Gísli: Til framandi linatta;
Hulme, Kathryn: Nunnan; Jónsson, Sigurjón:
Það sem ég sá; Martinson, Ilarry: Netlurnar
blómgast; Móðir mín; Mykle, Agnar: Frú
Lúna í snörunni; Stefánsson, Valtýr: Myndir
úr þjóðlífinu; Stefnir; Töfralandið ísland;
Þórðarson, Guðni: Á ferð um f jórar álfur.
Arnason, Barbara M., sjá [Þorsteinsdóttir, Guð-
finna] Erla: Ævintýri dagsins.
Arnason, Gunnar, sjá Kirkjuritið.
Arnason, Hákon, sjá Vöggur.
Arnason, Helgi //., sjá Tímarit Verkfræðingafélags
íslands 1958.
Arnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn.
Arnason, Jóhannes, sjá Vaka.
ÁRNASON, JÓN (1819—1888). íslenzkar þjóð-
sögur og ævintýri. Safnað hefur * * * V. Nýtt
safn. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson
önnuðust útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfan
Þjóðsaga, 1958. IX, (3), 503, (1) bls., 1 mhl.
4to.
Arnason, Jón, sjá Framtak.
ÁRNASON, JÓN (1875—1961), INGIMAR JÓ-
HANNESSON (1891—■). Ágrip af sögu ungl-
ingareglunnar. Eftir * * * og * * * Grundvallar-
reglur ungtemplara. Sérprentun úr barnablað-
inu „Æskan“. Reykjavík 1958. 15 bls. 8vo.
Arnason, Þorsteinn, sjá Vélstjórafélag Islands 50
ára.
Arnkelsson, Benedikt, sjá Kristilegt stúdentablað.
Arnlaugsson, Guðmundur, sjá Skák.
Arnórsson, Margrét, sjá Skátablaðið.
Asbjarnarson, Skeggi, sjá Lindgren, Astrid: Karl
Blómkvist og Rasmus.
ÁSGARÐUR. 9. árg. Utg.: Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja. Ritstj.: Baldur Pálmason útvarps-
fulltr. (2). Reykjavík 1958. 40 bls. 4to.
Asgeirsdóttir, Herdís, sjá Litla draumabókin.
Asgeirsson, Bragi, sjá Magnússon, Sigurður A.:
Krotað í sand.
Asgeirsson, Leifur, sjá Almanak um árið 1959.
Asgeirsson, Magnús, sjá France, Anatole: Upp-
reisn englanna.
ÁSGEIRSSON, RAGNAR (1895—). Skrudda. II.
Páll skáldi. Kveðskapur, sagnir og munnmæli.
Skráð hefur * * * Reykjavík, Búnaðarfélag ís-
lands, 1958. I Pr. á Akureyri]. 266, (1) bls. 8vo.
ÁSKELSSON, DAVÍÐ (1919—). Ævintýri tvíbur-
anna. Halldór Pétursson teiknaði myndimar.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
[1958]. 157, (3) bls. 8vo.
— sjá Westerman, P. F.: Leyndardómur kínversku
gullkeranna.
ASKUR, blað frjálslyndra stúdenta. 1. árg. Utg.:
Félag frjálslyndra stúdenta. Ritstj.: Bolli Þórir
Gústafsson, stud. theol. Ritn.: Sibyl Urbancic,
stud. philol., Rúnar H. Sigmundsson, stud.
oecon., Bergljót Eiríksson, stud. med. Reykja-
vík 1958. 1 tbl. (32 bls.) 4to.
Asmundsson, Einar, sjá Morgunblaðið.
Ásmundsson, Ingvar, sjá Ólafsson, Friðrik, Ingvar
Ásmundsson: Lærið að tefla.
[ÁSMUNDSSON], JÓN ÓSICAR (1921—). Nótt-
in á berðum okkar. Ljóð. Kristján Davíðsson
gerði teikningar og sá um útlit bókarinnar.
Reykjavík, Ilelgafell, 1958. (67) bls. 4to.
— sjá Birtingur; Erlend nútímaljóð.
Asmussen, Des, sjá Tutein, Peter: Alltaf sami
strákurinn.
ÁSTÞÓRSSON, GÍSLI (1923—). Hlýjar hjarta-
rætur. Teikningar eru eftir böfundinn. Atli Már
gerði kápu og titilsíðu. Almenna bókafélagið,
bók mánaðarins, september. Reykjavík, Al-
menna bókafélagið, 1958. [Pr. á Akranesi]. 203
bls. 8vo.
— sjá Alþýðublaðið; Vikan.
ATLAS, CHARLES. Aðferð ... til að efla heil-
brigði og hreysti. Bjarni Sveinsson íslenzkaði.
Önnur prentun. (Káputeikningu gerði Haukur
Sigtryggs). Reykjavík, Atlasútgáfan, 1958. 87
bls. 8vo.
ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS. University Re-
search Institute. Rit Landbúnaðardeildar. B-
flokkur — nr. 11. Dept. of Agriculture, Reports.
Series B — No. 11. Guðmundur Kjartansson:
Jarðmyndanir í Holtum og nágrenni. The geo-
logy of Holt in Rangárvallasýsla, South Ice-
land. With an English summary. Reykjavík
1958. 22, (2) bls., 1 mbl., 1 uppdr. 8vo.
ATVINNUTÆKJANEFND. Skýrslur um atvinnu-
ástand og aðstöðu til atvinnurekstrar í bæjum
og þorpum á Norður-, Austur- og Vesturlandi.
Reykjavík 1958. 83 bls. 4to.
AUÐUNS, JÓN (1905—). Kirkjan og skýjakljúf-
urinn. Predikanir. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1958. 229 bls., 1 mbl. 8vo.