Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 96
96
ÍSLENZK RIT 1959
IÐGJALDANEFND S.B.Á.f. Sériðgjöld 1. 1. 1960.
[Reykjavík 1959]. 14, (1) bls. 8vo.
IÐGJALDASKRÁ fyrir ábyrgðartryggingar. Nr. 3.
Gildir frá og með 1. janúar 1960. [Reykjavík
1959]. VI, 39 bls. 8vo.
iÐJA, félag verksmiðjufólks. Lög og reglugerðir
... [Reykjavík 1959]. 36 bls. 12mo.
IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS, 25 ÁRA.
1934 — 17. október — 1959. (Um efnið sáu
Guðjón Sigurðsson, sem er ábyrgðarmaður og
Matthías Frímannsson). Reykjavík, Iðja, félag
verksmiðjufólks, [1959]. 28 bls. 4to.
ÍÐJUBLAÐIÐ. Málgagn iðnverkafólks. 3. árg.
Ábm.: Guðjón S. Sigurðsson og Ingimundur
Erlendsson. Reykjavík 1959. 1 tbl. Fol.
IÐNADARMÁL 1959. 6. árg. Útg.: Iðnaðarmála-
stofnun Islands. (Ritstjórn: Guðm. H. Garðars-
son, Loftur Loftsson, Sveinn Björnsson (ábm.))
Reykjavík 1959. 6 h. ((4), 120 bls.) 4to.
ÍDNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS. Árs-
skýrsla 1958. [Fjölr.] Reykjavík, Iðnaðarmála-
stofnun íslands, 1959. 24 bls. 4to.
IDNAÐARMANNAFÉLAG STYKKISIIÓLMS.
Samþykktir ... um kaup og kjör, slysabætur o.
fl. Reykjavík [1959]. (1), 16 bls. 12mo.
ÍDNFRÆÐSLURÁÐ. Eftirlit með framkvæmd
námsreglna. Prentiðn. [Reykjavík 1959]. (6)
bls. 8vo.
Indriðadóttir, Guðrún, sjá Einarsson, Indriði:
Greinar um menn og listir.
INDRIÐASON, INDRIÐI (1908—). Góðtemplara-
reglan á íslandi 75 ára. 1884 — 10. janúar —
1959. * * * tók saman. Kápumynd og teikningar
gerði Eggert Guðmundsson listmálari. Islands-
mynd eftir Samúel Eggertsson, með leyfi erf-
ingja hans. Reykjavík, Stórstúka íslands, 1959.
64 bls. 4to.
— Sigfús Bjarnarson frá Kraunastöðum í Aðaldal.
Æviminning. (Sérprentun úr Tímanum 21. des.
1958). IReykjavík 1959]. 4 bls. 8vo.
Ingason, Sigmar, sjá Straumur.
Ingi Vítalín, sjá [Guðmundsson, Kristmann].
Ingibergsson, Júlíus, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
Ingimarsson, Oskar, sjá Mylde, Agnar: Blettirnir á
vestinu mínu.
Ingimundarson, Arni, sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins í Borgarfjarðarsýslu.
lngóijsson, Einar, sjá Skrúfan.
Ingóljsson, Örn, sjá Reykjalundur.
INGÓLFUR. 1. árg. Útg.: Fulltrúaráð Framsókn-
arfélaganna í Reykjaneskjördæmi. Ritstj. og
ábm.: Sigurjón Davíðsson. Ritn.: Vilhjálmur
Sveinsson, Hannes Guðbrandsson, Sigfús Krist-
jánsson, Jón Bjarnason, Sigurjón Davíðsson.
Reykjavík 1959. 4 tbl. Fol.
ÍSAFJ ARÐARKAUPSTAÐUR. Lögreglusamþykkt
fyrir ... nr. 12, 24. janúar 1949, ásamt breyting-
urn nr. 82, 3. júní 1954, nr. 96, 14. júlí 1958 og
nr. 83, 23. júlí 1959. Auglýsing um umferð og
umferðarmerki á Isafirði frá 15. apríl 1958.
Samþykkt um lokunartíma sölubúða og sölu-
staða og takmörkun á vinnutíma sendisveina á
ísafirði frá 10. júní 1954. ísafirði [1959]. 28
bls. 4to.
[—] Útsvarsskrá 1959. ísafirði [1959]. 31 bls. 8vo.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. Blað Sjálf-
stæðismanna. 84. og 36. árg. Útg.: Miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins og útgáfustjórn Isafoldar.
Ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur, Valtýr
Stefánsson. Reykjavík 1959. 9 tbl. Fol.
ÍSAFOLDAR-GRÁNI. Blað um siðgæði og heiðar-
leik. 5. ár. Útg.: Hálfrakur h.f. Ritstj.: Hans
Thoroddsen (jarðolíusérfræðingur). Blaða-
menn: Ragnar Jónsson (af Krossætt), Birgir
Sigurðsson (af Selsætt), Sigurpáll Jónsson (líka
af Krossaætt). Framkvæmdastj.: Björn Jónsson
(af Mænuætt). Sendlar: Viggó de lax og Pétur
Ólafsson. [Reykjavík] 1959. 1 tbl. (4 bls.) 4to.
ÍSFIRÐINGUR. 9. árg. Útg.: Framsóknarfélag ís-
firðinga. Ábm.: Jón Á. Jóhannsson. ísafirði
1959. 32 tbl. Fol.
ÍSLAND. Uppdráttur Ferðafélags íslands. Endur-
skoðaður 1959. Tourist map of Iceland. Reykja-
vík, [Ferðafélag íslands], 1959. [Pr. í Kaup-
mannahöfn]. Grbr.
ÍSLENDINGUR. 45. árg. Útg.: Útgáfufélag ís-
lendings. Ritstj. og ábm.: Jakob Ó. Pétursson.
Akureyri 1959. 49 tbl. Fol.
ÍSLENZK FORNRIT. X. bindi. Ljósvetninga saga
með þáttuml Reykdæla saga ok Víga-Skútu.
Hreiðars þáttr. Björn Sigfússon gaf út. Hið ís-
lenzka fornritafélag nýtur styrks úr ríkissjóði
til útgáfu þessarar. Reykjavík 1940. Ljósprent-
að í Lithoprent. Reykjavík, Ilið íslenzka forn-
ritafélag, 1959. XCV, 282, (2) bls., 5 mbl., 1
uppdr. 8vo.
XIV. bindi. Kjalnesinga saga. Jökuls þáttr Búa-