Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 146
146
ÍSLENZK RIT 1960
Briem, Steinunn S., sjá Grant, Joan: VængjaÖur
Faraó.
Brozowska, Elisabeth, sjá Bókasafn barnanna 2.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Stofnað 1915.
Reikningur 1959. [Reykjavík 19601. (9) bls.
4to.
BRUNTON, PAUL. Ilver ert Jjú sjálfur? Þor-
steinn Halldórsson íslenzkaði. Bókin beitir á
frummálinu: „The quest of tbe overself" og er
þýdd eftir tólftu endurskoðaðri útgáfu þcirrar
bókar. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja hf.,
1960. 330, (1) bls. 8vo.
Brynjóljsson, Arni, sjá Rafvirkjameistarinn.
Brynjólfsson, Jón, sjá Ilesturinn okkar.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1959. LReykjavík 19601. 16 bls. 4to.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Lög ... og Reglu-
gerð um kosningar til Búnaðarþings. Samþykkt
á Búnaðarþingi 1960. Reykjavík 1960. (1), 20
bls. 8vo.
— Skýrsla um störf stjórnar ... árið 1959. (Til
Búnaðarþings 1960). Sérprentun úr Búnaðar-
riti LXXIII. ár. [Reykjavík 19601. (1), 140 bls.
8vo.
BÚNAÐARRIT. 73. árg. Útg.: Búnaðarféiag ís-
lands. Ritstj.: Steingrímur Steinþórsson.
Reykjavík 1960. 481 bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1960. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1960. 78 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1957. XXV. [Fjölr.l Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1960. (2), 43 bls. 4to.
BYGGINGARLISTIN. [3. árg.l Útg.: Arkitekta-
félag Islands. Ritn.: Gunnlaugur Ilalldórsson,
Hannes Kr. Davíðsson, Skarphéðinn Jóhanns-
son, Skúli H. Norðdahl. Reykjavík 1960. 36 bls.
4to.
BYRJUNIN MEÐ KRISTI og Haldið áfram með
Kristi. Leiðbeiningar handa nýjum lærisvein-
um Krists. (Þýtt úr ensku). Akureyri, Sæmund-
ur G. Jóhannesson, 1960. 32 bls. 12mo.
BÆJARBLAÐIÐ. 10. árg. Ritn.: Ragnar Jóhann-
esson, Valgarður Kristjánsson, Karl Ifelgason.
Akranesi 1960. 2 tbl. Fol.
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. Skrá yfir
nýjar erlendar bækur í útlánsdeild árin 1958
og 1959. [Fjölr.l Reykjavík 1960. 28 bls. 4to.
BÆJARLEIÐIR H.F., Bifreiðastöðin. Reglugerð
um notkun talstöðva. Reykjavík 1960. 16 bls.
8vo.
BÆJARPÓSTURINN. 1. árg. Ritn.: Alfreð Ein-
arsson, Einar Einarsson, Jón Ben. Ásmundsson,
Njáll Guðmundsson, Ólafur Ilaukur Árnason,
Sverrir Sverrisson, Jón M. Guðjónsson, ábm.,
Helgi Daníelsson (5. tbl.) Akranesi 1960. 5 tbl.
Fol.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
... 1959. Reykjavík 1960. 53 bls. 4to.
Böðvar frá Hníjsdal, sjá [Guðjónssonl, Böðvar frá
Hnífsdal.
BÖÐVARSSON, ÁRNI (1924—). Nokkrar atlnig-
anir á rithætti þjóðsagnahandrita í safni Jóns
Árnasonar. MAGNÚS MÁR LÁRUSSON
(1917—). On the so-called „Armenian
bishops". TRYGGVI J. OLESON. A note on
Bishop Gottskálk’s chiidren. Studia Islandica.
Islenzk fræði. Ritstjóri: Steingrímur J. Þor-
steinsson. 18. hefti. Reykjavík, H.f. Leiftur,
1960. 51, (2) bls. 8vo.
Böðvarsson, Árni, sjá íslenzk tunga.
BÖÐVARSSON, GUÐMUNDUR (1904—). Minn
guð og þinn. Reykjavík, Heimskringla, 1960.
95 bls. 8vo.
Böðvarsson, Gunnar, sjá Ráðstefna íslenzkra verk-
íræðinga 1960.
Cable, W. Lindsay, sjá Blyton, Enid: Baldintáta
kemur aftur.
CAVLING, IB IIENRIK. Ást og auður. Gísli
Ölafsson íslenzkaði. Titill frumútgáfunnar er:
Tvekamp. Gefið út með leyfi höfundar. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Hildur, 1960. 216 bls. 8vo.
CÉZANNE, PAUL. 12 litprentanir. 4 teikningar.
Fritz Erpel sá um útgáfuna. Hreinn Steingríms-
son þýddi. Myndlist. Reykjavík, Mál og menn-
ing, 1960. 48 bls. 4to.
CHARLES, TIIERESA. Milli tveggja elda. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Bókin heitir á frum-
málinu: My enemy and I. Hafnarfirði, Skugg-
sjá, 1960. [Pr. í Reykjavík]. 239 bls. 8vo.
CHRISTIE, AGATHA. Fjórar sakamálasögtir.
Vasabókasafnið nr. 2. Reykjavík [19601. 88
bls. 8vo.
— Hús dauðans. Reykjavík, Stórholtsprent h.f.,
1960. 264 bls. 8vo.
CLAUSEN, OSCAR (1887—). Prestasögur. Fyrra